Tímarit - 01.01.1871, Page 75
75
Ketilstaði og bjó þar. 1835 var honum
veitt Árness sýsla, keypti hann þá Hjálm-
holt og settist þar að1.
Carl Ferdinand Walsöe.
Danskur maður, Candidatus juris og volunteur.
Hann fekk veiting fyrir sýslunni 18352.
y.
Kyrkna máldagar (framhald).
Nvpufells Kyrkia.
KyrckiaHins Heilaga Michaelis J Nupufelle. Áþriðjung
J Ueijma landi. þriðung J Hrijsalandi. vi. hundruð laus og
half mork. Jnnan Kyrkiu Messuklæði v. Ein stola laus.
Corporalia ij. kaleykar ij. skrijn, kapur iij. yfersloppar ij.
Alltarisklæði vij. Messubækur iiij. Saungbækur ij. Se-
qventiu Bök. Psalltare. Lesbækur vi. Artijða skra. Tiolld
vmm alla kyrkiu. Krossar iij. Michials lykneski. Iíluckur
v. Kiertastikur vij. Gloðarkier, Elldbere, kietiil kistur ij.
Stölar iij. Biarnfell vij kugilldi. Með Geyta kugilldi. Þar
1) Páll sýslnmaBur var% síbar amtmafcnr í Vestnrnmdæminu;
seinni kona hans var Ingileif ddttir Jóns prests Hallgrímssonar
Bachrnanus; þeirra einbirni Hallgrímur.
2) Walsóe varb „Toldforvalter" í Vebjörgum á Jótlandi. Sitan
hafa þessir veriíl reglulegir sýslumenn í Norþurmúla sýsln, fyrst
Pétnr Jakobsson Havstein, er seinna var% amtmabnr uyrþra, svo
porsteinn Cancellíráb Jónsson, nú sýslumabnr í Áruess sýsln, síban
Cancellíráb Oli Worm Smith danskur maímr, og nú í ár heflr Bó-
ving sýslnmabnr í Borgarfjarbar sýslu fengib sýslu þessa.