Tímarit - 01.01.1871, Page 87
87
Hymna Bok. Ilandbok. Capitularium. Saungbækur
iij per anni Circulum, Iíaleykar ij. Messuklæði ij. Pelly
kapa sæmeleg. Yffersloppur einn forn, alltarisklæði iiij.
Brvkarklæði ij. barer, abreyðsle, Ilrakur. Broddstaffur.
Iíista læst og ij fornar. Vaty kietill. Munnlaugar i
vond, Iírossar iij. Merki i. Petury lykneski, Mariu Skript
gæmeleg. vij merkur vax. Iíluckur iiij. kier fornt. J
kuikfie ix. kyr. xxx. asauðar, hesta ij. xv hundruð voru,
þar skal prestur vera. Tekur hann heima J leigu iiij
Merkur. vtanngarðy viij merkur. Af viij Bæium og xx
lysistollur og heytollur.
Mikle Bœiar Kyrhia J Öslandi Hlyð.
Iíyrkia a Myklabæ J Öslandj hlyð. a þetta J Skruða.
Tiolld vmm alla kyrkiu. Alltaris klæði. Merki ij. Kross-
ar iiij. Lykneski i. kirkjukola munnlaug. Eldberi. Gloð-
arkier. Broddstafur. Krakur abreyðsl. iiij kluckur. Hin
fimta er brotinn. Glergluggur, pottur CC voru, og xij
aurar og Eina a. Þar skal vera prestur. og luka hon-
um iiij Merkur heima J L. vtanngarðy iij Merkur. Af
ix Bæium. heytollur og lysistollur. Tyund tali anno.
Half fiorða mork.
Þuera J Skagafirðe.
Kyrkia að Þuerá J Skagafyrði a Tiolld vmm kyrkiu.
Tabulas ij. Alltaris klæði v, Ampull. Paxspialld. Kross-
ar iij. Mariu Skript. Petury lykneski. Margrietar lyk-
neski. Kluckur iij. Elldbere. Gloðarkier. Broddstafur.
Krakur abreyðsl. Munnlaug. Merki ij. Vatnkietill. Kierti-
stykur ij. fontur. í>ar skal prestur vera. Tekur hann
heijma J leigu iiij merkur vtanngarðy af v. Bænhusum
hundrað, af xiií Bæjum lysistollur og heytollur. Kyrkia
a J kuikfie. Kyr iiij. Tyuud tali anno. CCC. Messubok