Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 97
97
Messuklæði og slopp fyrir ccc. og half mork, kyrkiu
messudagur iij nottum fyrer Michiala messu.
Spakonufelh kyrkia.
Kyrckia su er stendur að Spakonufelle er helguð
hinum heilaga krossi og Guðs móður Mariu. Thorlake
biskupe. Jone postula. Olafe konge. Kyrkia a heima-
land halft og reka halfa. v kyr og hross. x. Gamla
sauðe. xiij aura vax. Skrijn með helgum domum. Lysa
skal J kyrkiu að Mariu messu syðare og thil gangdags
Eina. Omage skal koma að Thorlaksdeige, vera vndy
lvður Jol kuenngilidur Omage, og þeir er land eigu,
þann omaga er þeir vilia thil taka. Enn í öðru sinniað
Palmy sunnudeigi. Og vera þar thil er lyður paskaviku, og
er þriðia sinn að huijtadogum, og vera undy lyður su vika.
Tyund skal þangað giallda af Arbacka, af Vindole, afVak-
urstoðum af Seuinastoðum1, af Bergstoðum, af esta Bæ
Holum. Til Spakonufelly skal þa menn færa alla er þar
andast a þeim Bæium. fra Spakonufelli a allar nytiar J
ene og J Steyne. Þeir eigu og hrys fyrer utann gotu þa
er liggur fra Vindhels garði J Stapa. Teygar þeir er
einn gaf horarinn Bergson Þorsteyne An2 syne, enn ann-
ar fylgdi Holalande. þriðia Spakonufelli. Iíyrkia a kluck-
ur v. Alltarisklæði iij. Krossar iij. Mariu skript, Gloðar-
kier og elldbera, fontur með bunaðe, Munnlaug. merki
ij. Lysitollur. Heytollur af vij Bæium. Messingar stykur
ij. Trie stykur. ij. fornar Skrar ij. Eþter Vigdyse Hualfios
gafst kugilldi, epter Giafvalld annað. t’ordys gaf ku. Þar
skal prestur vera. Tekur hann heyma J leygu iiij merkur
vtanngarðy. Kyrckiu tijund tali ann oc. og xviij aurar.
1) — Sæuimargtótum ?
2) |>etta orí) er hér sett eptir ágitskun. þati er auíséí), aí) hvork.
A efta B hafa getaí) lesit) hér skinnbókiua.
7