Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 99
99
011um goðum mönnum þeim sem þetta bref sia
eða heyra senda Þorkell Gissorarson prestur, Þorvalld-
ur Oddsson og Jón Egilsson leikmenn Qveðiu guðs og
sína kunnugt giörandi at vær sáum og invirðelega yfir
lásum maldaga þessara kirkna, Bessastaðer í Fliótsdal
og Niarðvíkur í Borgarfyrði, er liggiandi i Austfiorðum,
svo látandi hvorn þeirra um sig orð frá orði með oll-
um sínum greinum og articulis, sem hier seigir. Þessi
er máldagi a Bessastoðum, at þar skal vera heimilis-
prestur etc. etc. etc. Mariu kirkia í Niarðvík á so mikið
i heimalandi sem prestskyld heyrir þriú kugildi tólf aura
innan gátta, holmur fylgir henni sa sem liggur áBorg-
arfirði og Tofuskáli, og þar með skipvist, fiorðungur
ur hvalreka á Gripdeild klukkur tvær kaleik messukiæði
ein og onnur forn, utan dnkur og corporale er ej, tiold
duklaus krossa tuo, eldbera Mariuskrift, alltarisklæði
tuau, sacrarium, munnlaugs duk enn, kiertisstiko eina
og bokastoia, þar skal vera prestur. Item gefnar tvær
kýr. Portio Ecclesie um nittián ár halft þriðia hundrað
meðan síra Tetur bió og Biorn son hans, og til sann-
inda hier um setto vier fyrnefndir menn vor inncigli
fyrir þetta bréf, er giorðt var i Tungo er liggur í Bysk-
upstungom Mariu messo síðare, Anno Dn M.CD. vi-
cissimo primo.
I T t
o o o
Kyrkian í Niarðvík á so mikið í heimalandi, sem
prest1 heyrir; en hoimur fylgir henni sá, er liggur á
Botgarfy2 og Tofaskáli þar með skipvist, fjórðungur í
hvalreka á Gripdeild. Item 14 kúgildi og eirn hestur.
1) Hér er autna fyrir 1 orö og vantar víst orbib „skyld".
2) & víst ab vera; „Borgarfjrbi'1.
7