Alþýðublaðið - 02.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBI/AÐIÖ 3 6nnmis6Iar og hælar beztir og öðýrastir hjá ^vannbergsbræðrnm. Bílstjórar! Við hlöðum og gerum við rafgeyma, tokum þá til geymslu og annars er með þarf. Hf. Rafmfélagið Hiti & Ljós Sími 830. — Vonarstrætí 8. — Sími 830. .Æskan. Þvi er mjög haidið á lofti af ýmsum, að æskan hijóti að vera óþroskuð, hugsunarlaus og fram- hleypin. Hún er það oft, en ellin getur líka verið það. Árafjöldinn er enginn óbrigðuil mælikvarði á þroska manna. Jónas Hallgríms- son segir eitthvað á þá leið í einu kvæða sinna, að áttrceður maður hafi oft ei „tvítugs manns fyrir tær stigið“. Ytri líkindi (Tilsyneladelser) ieiða menn oft afvega. Það getur verið, að þú, lesari góður, hafir haft mikiu lengri tfma fyrir þér en eg tii einhvers ákveðins starfs, en þó má vera, að eg skili betri árangri sama starfs á styttri tima. Það er altaf mest um vert, hvernig tfm- inn er notaður. Það er hægur vandi, að kalla unga menn, sem eitthvað vilja hafa sig í frammi, „drengi", og þvf um lfkt, en þeir herrar, sem það gera, hafa ails ekki afgreitt þau mál, sem „dreng- irnir" bera fram, með þvf, Ungu fiónin má afsaka, en 'óldruðu fiónin miklu sfður. Sumir virðast vera á þeirri skoðun, að ungir menn eigi altaf að þegja, sitja hjá eins og dauðýfli. Slíkan læpu- skap kann eg ekki að meta, þó i sumra augum sé hann nokkurs- konar helgur dómur. En einna ógeðslegast er það, þegar hrafn* arnir fara að kroppa augun hver úr öðruml G. Ó. Fells. Þingmálafundur á Isafirði. ísfirðingar héldu þingmálafund í fyrrakvöld og voru þar sam- þyktar ýmsar tillögur, meðal ann- ars þessar: Tillaga um að afnema útflutn- ingstoll af sfld, og setja verðtoll í staðinn. Tiilaga um að landið taki einkasölu á tóbaki, áfengi og steinolfu, og komi upp steinolíu geymi. Tillaga um það að tekjuskatts- frumvarp stjórnarinnar fari ekki f rétta átt, heldur eigi það að vera þyngra á stórtekjum. Ennfremur var samþykt tillaga þess efnis með margföldum meiri- hluta, að landsverzlnnin væri beztn bjargráðin sem þjóðin hefði átt, og áaborun til þings- ina að auba hana og cfla. A-listinn. Hann drúpir, því að dómsis sverð mun drepa hann — án tafar. Hans lífstið er á fleygiferð; hann flýtir sér tii grafar. Ó. er blað jafnaðarmanna, gefian út á Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Vfsir" Ritstjóri cr Halldör Friðjónsson. Verkamaðurinn er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Allir Norölendíngar, víðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á jíjgrciíslu bl. Drengur eða roskinn maður óskast til sendiferða hálfsn daginn (seinni hluta dags.) O Rydelsborg Laufásv. 25. Agætt Rio-kaffi á i,35 í Kaupf. i Gamla bankanum, Tilkynning frá verzlpninni „Von*, til minna mörgu og góðu viðskiptavina, sel eg fyrst um sinn: Steinolíu, Sólarljós, 77 pr. Ifter, ekta steinbftsrikiing, rauðan og fallegan, hertan i hjöllutn á vesturlandi, hinar velþektu góðu kartöflur, einnig ekta Saltkjöt, allar fáanlegar kornvörur, þurann Saltfisk, Sauðatólg, hinir ljúffengu niðursoðnu ávextir, gerpúiver, sí- trónolfu og Vanille. — Komið og gerið hin hagfeldu viðskipti yðar f matvöruverzluninni „Von“. Sími 448. Vinsamlegast Gunnar Siguæðsson. Kaffibætir, sá bezti eg ódýrastj, fæst f Kaupfél. i Gamla bankanum, Alþbl. er blað alirar alþýðu Handsápur eru iangódýrastar i Kaupfélaginu i Gamla bankannm,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.