Gangleri - 01.12.1870, Side 22

Gangleri - 01.12.1870, Side 22
22 bæi sína; en því er nú allvíðast svo háttað, að þar sem þörf er mcst til bygginga, þar er og ef til vill hjá leigjiliðum, efni minnst og skeytingarleysi mest. Fyrir þá sök álftum vjer að landsdrottnar þyrftu að eiga inik- inn þátt f, að bæjarbyggingar kæmust í betra horf. þar það getur líka valdið þeim mikillar ábyrgðar að skeyta lítið eða ekkert um vellíðun leiguliða sinna, í tilliti til göðs húsa aðbúnaðar; þeim hlýtur þó sem öörum að vera það ljöst, hvað ill húsakynni, — sem eru köld, rakasöm, og loptill, og sem líkjast meir dýra húsum en manna — eru óhagfelld og skaðleg fyrir heilsu og efni manna; enda væri líklegt að sumir hverjir lanzdrottnar, væru orðnir leiðir á að eiga þá kofa á jörðum sínum scm þeir sjálfir naumast vilja koma inn í. Felum vjer það því drengskap þeirra, að þeir gangist fyrir og stuðli til, að bæjarbyggingar faki þeim framförum sem þörf er á. 9. 2. STUTT YFIRLIT YFIR IIARÐÆRI OGMANNDAUÐA Á ÍSLANDI FRÁ BYGGINGU Í’ESS. (Niðurlag). 1782 Var vetur kaldur og frosta mikill; ís rak að landi í miðjum marz og Iá fram á sumar; grasbrestur var þá svo mikill, aö á 8 bæjum á Langanesi urðu ekki slegin tún ; gengu þá margir frá heim- ilum sínum fyrir örbyrgð. Afli var lítill fyrir sunnan og vestan, en nokkurfyrir norðan eptir að ísinn rak frá landinu. 1783 var vetur harður, áfreðasamur og frosta mikill, allt frá veturnóttum til einmánaðar, að nokkur

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.