Heilbrigðistíðindi - 01.03.1872, Blaðsíða 15

Heilbrigðistíðindi - 01.03.1872, Blaðsíða 15
31 nefnist, en sem, eins og allir vita, er samsett af ýmsrnn samblending af brenndum braofcskorpmn, rcStum og hnotum, sem menn brenna og gefa kaffi- þef meb þeim hætti, ab þah er blandab meí> sem svari einn eba tveim pnnd- nm af verulegn kaffi f hver 100 pund af þessum samhræringi. Jeg skal láta þab ósagt meb vissu, hversn miklir peningar árlega fara út úr landinu f fyrir þetta svokallaba brennda kaffi, eu jeg ætla þab muni vera orbib ærib gjald, og er hórmulegt til þess ab vita, ab landsmenn, sem vantar svo margt af naubsynlegum hlutum, svo sem t. a. m. góbnm húsakynnum, þolanlegum vegum o. s. frv., sknli eyba atvinnu sinni, sem þeir afla meb súrum sveita andlitis síus, ( þennan og annan líkan úþarfa. Jeg hef engan efa á, ab ef/r? nnglingarnir væru vandir á, ab drekka seybi af blóbbergi og yfmsum óbrum kryddjurtnm, þeim er vaxa hjer á landi, þá mundu menn brábum fá vib- bjób og leiba á þessu tilbúna kaffi-samsulli, sem eigi er til nokknrs gagns, en velmegun landsins til mikils hnekkis, og heilsunni til nibnrdreps. Blóbberg hefur frá aldaóbli verib talin læknisjurt, og þab hefur auk /5 þess þann góba eiginlegleika, líkt og snm ónnur jnrtalyf, ab þab er nærandi og endurlífgandi, og getur þess vegna orbib ab hinum mestn notum í ýms- um sjúkdómum, líkt og hib sanna kaffitrje, sem er vib haft, þar sem þab vex, bæbi í A r a b í n og víbar, sera nærandi drykknr og læknislyf. Sama má segja nm f j al I agr ós i n, um g e i tn a s kó fi n a, h va n na r ó ti n a,-2c/ skarfakálib og margar fleiri Jnrtir. Einhver hin mest nærandi fæba, er chokola de-trjeb, eba rjettara sagt baunir þess, sem hinar svo köllnbu Cho- kolade-kökur ern búnar til úr. þessar kökur ern því mibur opt blandabar stíf- elsi og kartöflumjöli, og veikir þab allmikib Dæringar-krapt þeirra, en þar sem þær fást hreiuar, ern þær hin hollasta og mest styrkjandi næring, endaJ/ ern þær og opt vib hafbar sem læknislyf. Jeg tek þetta svona fram til ab sýna, ab lyfjajnrtir geta opt verib mjög nærandi, euda eyknr þab allmikib á næringu allra tegrasa, þegar seybib eba vatnib, sem af þeim er gjört, er blandab mjólk og sykri, því ab hvorttveggja þetta er rajög nærandi. þess er getib í ýmsum af grasabókum vorum, ab seybi af blóbbergi sje 30 upplífgandi og sina- og hjartastyrkjandi, og er alis eriginn vafl á, ab þetta á vib gób rök ab stybjast. Til ab sannfærast um þetta, þarf eigi annab, en drekka gott og vel tilbúib blóbbergsseybi, þegar mabur er larabnr og þreytt- ur, því þá flnnnr mabur bezt til, hversu hressandi þab er. Seybi af hlób- bergi hefur og þann góba eiginlegleika, ab þab eykur útgufunina, og ein-Jf mitt þess vegna er þab svo hentogur drykknr f jafnköldu landi og því, er vjer byggjnm, þar sem innknls söknm knlda og vosbúbar er svo harbla al- mennt. þá er þab og einkar-gott ráb, er margir hafa tekib npp, ab blanda blóbbergib meb rjúpnalaufum, því rjúpnalanflu eru, eins og síbar skal fram tekib, mjög gób og holl læknisjurt; þau eru auk þess styrkjandi, og stybja yO því mjög svo ab því, að hinar mænustyrkjandi og npplffgandi verkanir blób- bergsins verba enn þá meira vibvarandi og sterkari. Auk þessa er blóbbergib gott lyf vib ýmsum sjúkdómum þeim, er nú skal uákvæmar til nefna.

x

Heilbrigðistíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.