Fréttir frá Íslandi - 01.01.1877, Qupperneq 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1877, Qupperneq 50
50 un mælir það auk annars, að jarðhitinn ekki fer jafnt vaxandi inn á við, sem hlyti að vera, ef svo væri, til dæmis eins og hitinn eykst, því nær sem dregur loganum; þar á móti fer hitinn vaxandi til vissrar dýptar, en eykst úr því ekki að sama skapi og innar dregur, og er þetta einmitt sönnun fyrir hinni skoð- uninni, sem lætur jarðhitann orsakast af efnabreytingum í sjálfri jarðskorpunni. þ>að þykir og líklegt að hiti sá, er hér ræðir um, geti myndast við jarðföll (Sænkninger) af núningi þeim og þrýstingi, sem þau gjöra til hliðanna og niður fyrir sig; en þá verður opt jarðskjálfti, sem tíðast er fyrirrennari eldgosa; gosið sjálft getur og orsakað jarðskjálfta, þegar það er að byrja, en ekki er það ætíð að það fylgist að; seinasta Heklugosi 1845 fylgdi enginn jarðskjálfti. Ritað í júníinánuði 1878.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.