Alþýðublaðið - 03.02.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið íkt faf ^lþýðiiftolzlcniim. 1921 Fimtudaginn 3. febrúar. 27. tölubl. €r!eni síraskeyti. (Loftskeyti.) Khöfn, 31. jan. Enn nm friðarsamningana, Simað er frá Parfs, að samning- arnir viðvíkjandi afvopnun Þýzka- lands, og skilmálarnir fyrir fjár- hagslegri hjálp Austurríki til handa, hafi verið undirskrifaðir á ráðstefnu &andamanna, sem hafi verið slifcið naeð góðu samkomulagi. Briand tilkynti sendiherra Þjóð- veria í Parfs frá ákvörðunum ráð- stefnunnar, og voru þær sendar fafarlaust bréfiega tii Berlínar. Þjóð- verjum er boðið á fund í Lonðon 28. þ. m, og taka Grikkir einnig þátt í honum. Nýr félagsskapnr. Símað er frá Stokkhólmi, sð þar sé myndað félag skattskyldra manna, til þess að hafa eftirlit raeð því, hvernig opinberu fé sé ráðstafað. 1 ðaginn 09 ?ep. Island kom í gær frá títlönd- uis með um 20 farþega. Það fer héðan austur um og út. Eyeikja ber á hjólreiðum og íúfreiðura eigi síðar en kl. 43/4, B-listinn. Munið að B-Iistinn er listi Alþyðufiokksins við þessar kosningar. Kjósið B-listann. Kosningaskrifstofa B-listans (Álþýðuflokksins), er opin alla virka daga í Alþýðuhúsinu við Ingólfstræti, frá klukkan ió ár- degis. Kjörskrá liggur þar frammi. Sími 988. Sennileg ástæða! Jakob MöIIer Jiéfir í mörg ár haft það fyrir að- alstarf að bera út ósannindi um landsvnrzlunina, sem er einhver þarfasta stofnua íslenzku þjóðar- innar (sbr. þingmálaf. á fsafirði), jafnframt því sem hann hefir nú síðástl. sumar eftir megni vérið málstoð danska hluthafabankans, er kallast íslandsbanki. En nú hefir vopnið saúist f hendi hans, og nú er hann kominn f slík vandræði með árásir sínar á Al- þýðufiokkinn út af landsverzlun, að hann hefir ekkert betra fram að færa en það, að Alþfi. sé með landsverzlun af því „það sé svo leiðinlegt fyrir Iandsverzlunarfor- stjórana að skila verzluninni af sér með tapi." Þessi síðustu orð flytur Vísir í fyrradag í gæsa- löppum, og segir að þetta hafi skotist upp úr „hjá þeim á einum fundinum"! Hvernig í óskopunum getur nú Jskob dottið í hug að menn trúi þvf, að Aiþýðufiokkurinn sé með Iándsverzlun (gegn öllum andróðr- inum) fyrir jafn Iftilfjörlega ástæðu og þetta? Allir vita að Alþfl. er með landsverzluninni af sömu or- sökum og Jakob er á móti henni: Aiþfi. er á móti heildsalafarganinu, en Jakob vill halda því við. Þess vegna er hpnum Iíka ennþá ver við að landsverzlunin keppi við heildsalana, en að hún hafi einka- sölu á einstökum vörutegundum. Undir dulnefninn „Örn" er nú S. Þ. fyrv. skólastjóri farinn að rita; og er þá langt gengið er hann, sem aldrei segist gera það, þorir ekki fram á ritvöllinn með S. Þ.-ið sitt. Viðnrkendur sannleibur er það, að endurbætur sem þjóðin skilur ekki, komi ekki nema að hálfum noturn. Vegna andblásturs þess, sem heildsalar og kaupmenn hafa gert gegn landsverzlun (að- allega gegnum Morgunblaðið og Vísi), þá eru ennþá margir sem ekki skilja gagnsemi hennar. En með því að hún keppi við kaup- menn er komið í veg fyrir að Mn látlausu ósannindi um að hún geri verri kaup og selji dýrara en kaup- menn geti haldið áfram. Enda má sjá af öllu, að heildsalaliðinu er ennþá ver við að landsverzlunim keppi við þá, en að hún hafi einkasöiu á einstökum vörutegund- um. Úr Moðum andstæðinganna. í Morgunblaðinu segir um saltmís- fundinn: „Yfirleitt áttu A og B mesfc fylgi á fundinum." Hamar segir um sama fund: „C og A áttu þar fáa fylgis- menn." Vísir segír um fundinn: „f gærkvöldi var aiment talað um útför A- og D-listanna." Allir andstæðingar eru á einu máli um það, að S-iistinn (A!- þýðuðokkslistinn) hafi mest fylgí, enda er það rétt. Og hann kern- ur sannarlega tveim mönnum aðr ef við stöndum fast á kosninga- daginni B-listamaður. ðttinn Tið landsTerzÍun. Heild- salarnir hans Vísis og „alþýðu- vinirnir" á D-Iistanum halda því fram, að iandsverzlun sé og verði dýrseldari en þeirl! Hver efast um að þetta sé mælt af öðru era hræðslu við það að hún verði ó- dýrari? Éf þetta væri rétt, mundu þeir vilja halda iandsverzlun á- fram, svo þeir gætu sýnt það á svörtu og hvítu, að svo vseri.sem þeir segja. En sannleikurinn er sá, að þeir ýerœ ekki að leggja út í samkepni við landsverzlun af ótta við það að hún verði þeim hiut- skarpari, enda enginn vafi á þvf. Hún er og verður altaf ódýrari. Hún er alþýðu til góðs. Og það er aðáiatriðið. Bóndinn eða heildsalinn? Sfð- asti Hamar fræðír lesendur sina á þvf, að hygginn fjárbóndi „lagði sauðina" þegar þeim sé farið að fækka. Hvort skyldi það vera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.