Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Síða 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Síða 1
I. Löggjöf og landsstjórn. þingvallafundurinn. — Lög staðfest og lagasynjanir. — Fensmarksmálið. — Bankinn. — Dómar. — Verðlagsskrár. — Embættabreytingar, o. fl. fingyallafundurinu 20.—21. ágúst. J>egar eftir ófarir stjórnbreytingamálsins á alpingi 1887, fóru margir að tala um nauðsyn á að koma á almennum pjóðfundi eða »f>ingvalla- íundic, til þess að fá að vita, hvort pjóðin vildi yfirleitt, að fram slcyldi halda málinu frumvarpsleiðina hiklaust eða ekki, með pví að pingmenn peir, er pá fylgdu eigi málinu fram, vitnuðu jafnt hinum til vilja pjóðarinnar eða »pjóðviljans« í pví máli (sbr. Fr. f. á.) og svo mátti álíta, sem hann væri að minnsta kosti að einhverju leyti umbreyttur eða linaður frá pví, er í ljós kom við kosningarnar til aukapingsins (sjá Fr. 1886 hls. 4), enn nú varð eigi með nýjum kosningum komist að sönnum vilja pjóðarinnar með mál petta; greindi menn í fyrstu á, hvort fundinn skyldi halda á pessu ári eða rétt fyrir ping 1889, enn svo fór, að eftir undirlagi og tilmælum nokk- urra pingmanna (f>jóðvinafélags-nefndarinnar o. fl.) boðuðu pingmennirnir Benedikt Sveinsson, Benedikt Kristjánsson og Jón Sigurðsson, sem helstu forgöngumenn málsins á pingi, til almenns fundar á Júngvelli 20. ágúst petta ár, til pess að ping- menn gætu fengið að vita vilja pjóðarinnar með stefnu máls- ins; vóru kosnir tvöföldum kosningum 1 eða 2 fulltrúar fyrir hvert kjördænú landsins alt eftir tölu pingmanna peirra, nema á Yestmannaeyjum; par var fundarboðinu ekki sint; vóru pví alls kosnir 29 fulltrúar til fundarins og komu peir allir á til- Fréttir frá Islandi 1888. 1

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.