Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 4
4 Löggjöf og landsstjórn. til alþýðumentunar á annan hátt (samþ. með 14 atkv. móti 13 við nafuakall). (7.) Um ffólgun kjördœma, samþykt áskor- un til alþingis um, »að samþykkja lög um breyting á 15. gr. stjórnarskrárinnar, í þá átt, að tekin verði upp 6 ný kjördæmi, svo að í efri deild alþingis sitji framvegis 14 þingmenn og í neðri deildinni 28« (sjá síðar lagasynjanir og Fr. f. á. bls. 7 (forsetakosning í efrideild) og bls. 8 og 9). Enn fremur: (8.) afnám dótmvalds hœstaréttar í íslenskum málum, (9.) afnám amtmannaembœttan na og stofnun fjórðungsráða, (10.) stofnun landsskóla og (11.) stofnun sjómannaskóla. Að endingu var lesið upp ávarp frá »J>jóðliði íslendinga* (sjá Er. 1884 bls. 13 og Fr. 1885 bls. 3*), og minst á 100-ára-afmæli Dana þetta ár í minningu þess, að bólfestuánauð bænda var aflétt og á 25-ára ríkisstjórnarafmæli Kristjáns konungs 9. og honum ósk- að langra lífdaga og undir það tekið af þingheimi með níföldu »húrra«-ópi, og var þá fundi slitið (kl. 5) að kvöldi hins 21. ágústm.; hafði veður verið hið blíðasta, enda höfðu sótt fund- inn á 3. hundrað manna, þar á meðal 18 (þjóðkjörnir) þingmenn, stöku bóndi úr ísafjarðarsýslu, Strandasýslu, Eyja- firði, Múlasýslum, Barðastrandarsýslu, enn flest úr grendinni, einkum úr Rvik og af Seltjarnarnesi. Fundargerðir með óleið- réttum ræðuágripum fundarmanna (nema þeirra, er heima áttu í Rvík) voru síðan prentaðar (»|>ingvallafundartíðindi 1888«). — Af ummælum og dómurn um fundinn skal liér að eins getið orða dansks stjórnarblaðs, »Dagbladet«, um árslokin: »Af ýmsum ræðumönnum vóru gerðar slíkar árásir gegn Dönum«(!), »að ef ætla mætti, að í því kæmi frarn skoðun almennings á Is- landi, gæti það verið gott tilefni fyrir oss Dani til að hugleiða, hvort eigi ætti að láta Island sigla sinn eigin sjó. Vér höfum að eins útgjöld af eyjunni og mjög lítinn hag af að halda henni undir Danmerkurkonungi«. — Landshöfðingi lét sekta Skúla sýslumann Thoroddsen um »50 krónur til landssjóðs« fyrir það, að hann hafði farið á Júngvallafundinn án þess að leita leyfis yfirboðara sinna, enn það var fyrir borið, að engin *) þar er prentað af vangá „þjóðlið þingeyinga1’ í stað „þjóðlið Is- lendinga11, þótt byggistöð þess sé aðallega í þingeyjarsjslu.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.