Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 6
6 Löggjöf og lanclsstjórn. sveitarútsvar á slíka menn eftir nánari reglum. Með pessum lögum pótti ráðgjafa íslands nauðsjnlegt, að skrifa landshöfð- ingja og skora á hann, að br/na fyrir amtmönnum, að »ekki beri að staðfesta neina sampykt, sem inniheldur slíka útilokun, nema amtmanni sé með áreiðanlegum skýrslum sannað, að eigi sé á annan hátt hægt að vernda fiskveiðar parsveitar- manna*, og enn fremur, »að hrýna fyrir öllum sýslumönnum og amtmönnum, að gefa nákvæmar gætur að væntanlegum kærum frá aðkomandi fiskimönnum yfir pví, hvernig sveitar- stjórnir beiti heimild« laganna til útsvarsálagna. þótti mörg- um ráðgjafinn sýna nú enn sem optar, að hann væri í meira lagi fastur við sinn keyp (sbr. Fr. f. á. bls. 14 —15), enn amt- mönnum hins vegar tiltrúandi að fara ekki flaumósa í pessu efni, samkvæmt reynslu undanfarinna ára, pótt engin sérstök áminning hefði fylgt. |>essum 2 lögum pingsins 1887 var synjað staðfestingar: 1. febr. l'ógum um stofnun lagaskóla (sbr. Fr. f. á. bls. 14); mönnum taldist svo til, að petta væri í 15. sinni, sem stjórn- in réð til að neita lagaskólastofnuninni; hengdi hún nú að sjálfsögðu hatt sinn á hið nýja ákvæði, að lögin skyldu pá fyrst koma til framkvæmda, er alpingi hefði 1 fjárlögunum veitt fé til skólans. »1 öðru lagi« kvaðst stjórnin »halda föst- um öllum tormerkjum peim, sem hún mörgum sinnum áður hefði talið á stofnun skólans. — Hitt var lög um breyting á 15. gr. stjórnarskrárinnar um tólu þingmanna íefriogneðri deild alþingis, neitað um staðfestingu 10. febr. og bygt á til- lögum landshöfðingja (sbr. Fr. f. á. bls. 9), sem pótti meðal annars tortryggni lýsa sér í lögunum gagnvart konungkjörnum pingmönnum, enda breytingin ástæðulaus og naumast rétt, par sem fjölda pjóðkjörinna pingmanna sjálfra væri ekki breytt, enn við hann yrði að álíta fjölda pingmanna 1 hvorri deild miðaðan og bundinn í stjórnarskránni. (Sbr. ályktun |>ing- vallafundarins, nr. 7, að framan). Var pá um árslokin óútséð um 3 lög pingsins 1887: Um brúargerð á Ölfusá, um framfærslu óskilgetinna barna og við- aukalög við útflutningalögin 1876. Af Fensmarksmálinn er pað nýtt að segja petta ár, að

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.