Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 17
Bjargræðisvegir. Í7 var pað svo miklu framar að gæðum til sjávarins, að talið var ómuna-aflaár sunnanlands og vestan, einkum haustvertíðin við sunnanverðan Faksaflóa enn pá betri enn árið fyrir, og að líkindum hin hesta á pessari öld; fengust t. a. m. í Njarðvík- um syðra frek 3000 í hlut á bát frá haustvertíðarbyrjun til jóla og hér um bil helmingur porskur, og margir á 3. púsund, enn alment syðra 12—16 hundraða hlutir, helmingur porskur og fiskurinn par alstaðar uppi í landsteinum (t. d. á Reykja- víkurhöfn, par sem einn maður aflaði í nóv. 1 einum róðri fyrir 28 kr. eftir búðarverði á blautfiski, auk hausa o. fl.). TJm sumarið var og góðfiski við Faksaflóa; sömuleiðis hinar vertíð- irnar par og annarstaðar syðra og vestra. Austanlands var stopull afli sökum gæftaleysis og íss og eins nyrðra,nema hvað hákarl aflaðist par vel pann stutta tíma, sem skútur gátu stundað pá veiði fyrir ísnum (7—12 tnr. í hlut á 9—10 vik- um; meðalafli á 13 hákarlaskútum á Eyjafirði 290 tnr., eða 3770 tnr. alls). Síldhlaup mikil komu og á Eyjafirði milli pess, er ísinn lónaði frá; hafsíld fékst par og síðar að mun. Norðmönnum gekk ágætlega hvalveiðin vestra: fengu alls 58 hvali, hver metinn á 2000 kr. Fiskisampyktir vóru enn gerð- ar og staðfestar, t. a. m. á sjávarsvæðinu milli sýslutakmarka Eyjafjarðarsýslu að vestan og Gjögratáar í Júngeyjarsýslu, 3/< mílu frá landi (staðfest 15. júní); svo og endurbót og viðbót fiskisampyktarinnar fyrir Faksaflóa sunnanverðan (staðf. ll.jan.) Sampyktir Strandamanna (sjá Fr. f. á. bls. 13) um hákarla- veiðar og fiskveiðar á opnum skipum vóru og staðfestar petta ár (20. okt.), enn fiskisampykt fyrir hluta af ísafjarðarsýslu (sjá Fr. 1886 bls. 31) varð fyrst staðfest í fyrra (11. okt.). Laksveiði varð með minnsta móti petta ár, nema við ár- ósa; gekk laksinn lítið sem ekkert upp í ár og var um kent purkunum og of litlum vatnsbreytingum í ám. — J>á virðist mega geta um tilraunir pær, er gerðar vóru á pessu ári sunnanlands til að afstýra manntjáni i sjö (sbr. Fr. f. á. bls. 43). ]?að var séra Oddur V. Gíslason, prestur á Stað í Grindavík, annálaður sjósóknarmaður og formaður, er kom mikilli hreyfingu á stað syðra í pá átt á pessu ári. Fréttir frá Islandi 1888. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.