Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 39
39 Mentun og menning. til lagabreytingar, er af peim flutu. — Deildirnar gáfu útsín- ar venjulegu ársbækur: Skírni (nú saminn af stud. mag. Jóni Stefánssyni, í stað Eiríks varaprófast Jónssonar), Skýrslur, Tímarit og Fréttir 1887; auk pessa gaf. Hd. út 1. hefti 2. bindis af íslensku Eornbréfasafni (Diplomatariun Islandicum); hafði alpingi síðast ætlað til pess 1200 kr. í fjárlögum á fjár- hagstímabilinu (25 kr. fyrir örkina) og ríkispingið danska 600 kr. á ári, og dr. Jón Dorkelsson í Khöfn búið pað undir prent- un. Þá kom og út frá sömu deild 2. hefti af ritsafninu «ís- lenskar gátur, pulur og skemtanir*; pað hefti var um «ípróttir og leiki* (ófullbúið), og er höf. pess Ólafur Davíðsson stud. mag. og hefir hann stuðst við söfn ýmissa manna (Jóns Árna- sonar o. fl ). Rvíkurd. gaf út «Sýslumannaævir» 1. hefti II. bindis, eftir Boga Benidiktsson, með viðaukum og leiðréttingum Jóns Péturssonar yfirdómsforseta. pjóðvinajélagið gaf út ársbækur sínar: Almanak og And- vara 14. ár með, ýmsum ritg.: ævi Tómasar Sæmundssonar eftir Stgr. Thorsteinsson (með mynd), Athugasemdir um stjórnarskipunarmálið eptir Ben. Sveinsson, Ferðasaga frá Vest- fjörðum eptir J>orv. Thoroddsen, Frelsi og réttur eptir Pál Briem, Um Söfnunarjoð Islands eptir Eirík Briem og Um ó- magaframfærslu eptir Arnljót Ólafsson. Auk pessa gaf félagið út bók, er nefnd var «Auðnuvegurinn», eftir William Matt- ervs, háskólakennara í Chicago. Búnaðarfélag Suðuramtsins styrkti enn pá að útkomu «Búnaðarritsins», 2. ári, er Hermann Jónasson búnaðarskóla- stjóri á Hólum hélt úti. það pótti enn pá mikilsvert rit; höfðu peir nú ritað í pað: Einar umboðsmaður Asmundsson («Hugleiðing um landúnað ísl. að fornu og nýju»), Sæm. Eyj- ólfsson («Um efnahaginn og landbúnaðinn á ísl.»), Torfi Bjarnason («Um súrhey; mikilsverðar bendingar eftir tilraunir hans sjálfs, jafnframt mörgum leiðréttingum við ritgerð Arna landfógeta Thorsteinssons um sama efni, sjá Fr. f. á. bls. 56), Stefán Stefánsson gagnfræðaskólakennari («Um kartöflur») og útgefandinn (meðal annars: «Athugasemdir um heimilisstjórn, vinnumensku og lausamensku», par sem hann finnur að stjórnleysi húsbænda og agaleysi hjúa, leggur til «að allir hafi

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.