Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 48

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Blaðsíða 48
48 íslendingar í Vesturheími ljósi, að plöntun væri ráð við uppblæstri fjallahlíða, pó aðeins til að hindra framhald eyðingar, enn ekki til að græða upp. I öðru lagi, enn ekki síður, taldi hann deyfð og dá í kristin- dómslífi pjóðarinnar, enda «kirkjan íslenska í dauðsjúku á- ástandi, með nauðalitlu iífi», segir hann. Ekki verður móti pví borið, að höfundur notar sumstaðar rangskilin dæmi sinu máli til sönnunar, eins og bent var á að nokkru leyti í mót- mælum peim, er hann sætti hér, og að ástandið er ekki nærri pví eins geigvænlegt, eins og honum virðist í vandlætingu sinni, allra helst í samanburði við hina -gullvægu liðnu tíma», enn pó er pað hvergi nærri viðunaudi, einkum að pví, er snertir dygðir og dug landsmanna yfirleitt, og er pví aldrei of aukið peirri röksamlegu áminningu, er höf. endar ræðu pessa á: *Enn um pað hugsi menn freinur öllu öðru, að planta lífsins tré í hin ungu hjörtu vors íslenska pjóðflokks, til þess að ísland hið unga hér og hinurn megin blási ekki upp siðferðislega og andlega». —í prentsmiðju Lögbergs var petta ár prentuð fyrsta íslenska bókin, sem út hefir komið í Ameríku og nokkuð kveður að: pyðing séra Jóns Bjarnarsonar á bók D. G. Monrads biskups dírheimi bænarinnar». —Blöð- in íslensku par vestra, Heimskringla og Lögberg, gátu aldrei á sátts höfði setið, enda er ósamlyndi meðal íslenskra manna alstaðar erlendis orðlagt. —Annars pótti pað hér einkennilegt og sorglegt, að svo virtist sem íslendingar í Yesturheimi, peir er helst létu á sér bera (eins og hvað greinilegast kom fram í Lögbergi) hefðu flest á hornum sér pað sem hér á landi var talað um eða framkvæmt í peim tilgangi að hjálpa við landi og þjóð: teldu pað öfugt eða einkisvert «smá-kák», enn létu sem engar hentugar leiðbeiningar eða meðmæli í té í afskift- unum, enda menn par vestra mjög farnir að glata íslenskri tungu og pjóðerni. dal; hefir Jió kola-tilgerð stórum minkað við innflutningog almenna brúk- un skosku ljáanna.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.