Tíminn - 26.07.1872, Blaðsíða 1
TÉiwfmnw.
17. blað.
Reyltjavík, 26. júlí.
1872.
— Pnstskipio „Diana" kom hjor 19. þ. m., mefe þTÍ kom
í kynnisferb Jiín Johnsen jústizrát) og bæjarfngeti í Alaborg
rneb frú sinni, bróbir þeirra fiorsteins kansellírábs og sýslu-
manns Johnsens, og Magnúsar í Brábræbi. Sveinn prestnr
Skúlason á Stabarbakka, talinn meb nokkrnm bata, Benidikt
fyrnim assessor Sveinsson, frú Jiirgine Sveinbjörnsson frá
Húsavík rueb 2 bórn sín, er flúfci til Hafnar söknm jarí)-
skjálftans í vor. Tveir svenskir náttúrnfræbingar, 2 prinzar
frá Baiern, og nokkrir Englendingar. — Queen kom hjer enn
20. þ. m. ab sækja j'msan kvikfjenab til útflutniugs, og fór
hjeban aptur 22. þ. m. — Lystiíkipib „Nyanza" ffir hjeban
17. þ. miSn. — 8. þ. mán. fór gnfnskipib „Jón Sigurbsson"
til Noregs, meb því tók sjer far til Bergens og endatil Kmh.
barnasknlakeiinari H. E. Helgesen hjeban úr bænnm. — 20.
þ. m. fór danska herskipib „Heimdal" til Kmh„ og tóku sjer
far meb því, snikkari Jakob Sveinsson og gullsmibur Signrbur
Vigfússon hjeban úr bænnm, er ætla á gripasýningona í Híifn.
— Að þessu sinni mun «Tíminn» færa lesend-
um lítiS af "smávegis frjettum frá úUöndum*.
Heldur að eins geta hins markverðasta er heyrst
hefur og snertir ýmsar nýjar stjðrnarbreylingar
á landi hjer, svo sem pað: að stiptamtmaður vor
H. Finsen sje orðin landshöfðingi yfir Islandi og
táki hann við embœttinu 1. apríl 1873, með
4000 rd. launum. Sömuleiðis er talið að suður- og
vesturamtið, eigiað heyraundir einn amtmann, ogað
B. Thorberg eigiaðpjóna peim báðum, og fiytja til
Reylsjavikur, og taTcastjafnframtáhendur ýmspau
störf er stiptamtmaður hefir haft.
nf>JÓÐVINAFJELAGIÐi>, m. fl.
í Pjóðólfi þ. á. bls. 93, hefir herra ritstjór-
inn fundið ástæðu til að geta þess, að eigi væri
farið að hreifa «f>jóðvinafjelags»málinu í Reykjavík,
nje heldur í Kjósar- og Gullbringusýslu. Þó jeg
furði mig á þvi, eins og herra ritstjórinn, ef kjör-
dæmi þetta, sem er eitt hið fjölmennasta á land-
inu, fær ei kost á því, að vera vinur þjóðarinnar,
þá mundi jeg ei hafa fengist um þetta að svo
stöddu, hefði herra ritstjórinn ei getið þess til,
að máli þessu væri ei hreift í kjördæmi mínu fyrir
þá sök, að þjóðvinunum þyki jeg hafa hallast
að konungkjörna flokknum. þessi tilgáta gjörir
mjer það ómak, semjeg annars hefði sparað mjer,
að fara nokkrum orðum um samband mitt við
konungkjörna flokkinn og ætlan mína um »þjóð-
vinafjelagið', ef vera mætti, að jeg ei stæði kjós-
endum mlnum fyrir þessu Ijósi, þegar þjóðvinirnir
hefðu heyrt mál mitt.
Jeg vil fyrst minnast á það, að jeg hafi hall-
ast að þeim konungkjörnu. Jeg þori að segja
það opinberlega, að við báðir, hinir þjóðkjörnu
þingmenn, sem vorum í stjórnarnefndinni og greindi
á við meiri hlutann, höfðum jafnlítið tillit til hinna
konungkjörnu og til meiri hlutans; við fylgdum
eptir alvarlega umhugsun því einu fram, sem okk-
ur þótti ráðlegast og hollast fyrir land okkart.
Hvort þeir konungkjörnu voru þá með okkur eða
við með þeim, það kemur fyrir sama, hitt skiptir
mestu, hvort við vorum villtir eða ekki. En hver
hefir sannað það, að það sje það sama, að vera
konungkjörinn og stjórnarfylgismaður, og gagn-
stætt því, að vera þjóðvinur? Eru þessi orð ei
ein af þeim mörgu, sem menn hafa opt á tung-
unni, en hugsa aldrei alvarlega um. |>eir kon-
ungkjörnu eru engir skjólstæðingar mínir, en þeir
eru náungar mínir, og þess vegna álít jeg það
skyldu mína, að bera þeim það sannleiksvitni, að
þeir af þeim sem jeg þekki bezt, eru að minni
ætlan engu síður einlægir og velviljaðir fósturjörð
sinni, en hver hinna þjóðkjörnu sem er. Jegheld
það bezt að ætla, að bæði meiri hlutinn og minni
hlutinn hafi viljað landinu hið bezta í stjórnar-
skrármálinu; hitt er þá eptir að vita, hverir hafi