Tíminn - 16.10.1872, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.10.1872, Blaðsíða 5
93 þetta á nú sem sje, a& sýna og sanna losendum „J>jú6úlfs“, hversu údyggilega jeg staudi í stöíin minni, fyrst aí> kláii fannst „löngu síbar“ á bæjum þessnm í Mosfellssveit, eptir aí) jeg átti aþ hafa skoíiaí). fjeí) þar. J>a?> sætir allri furíin, hversn lítt ritstjúra „þ>júí)úlfs“ virftist aíi vera nm þaí> geflb, aí) láta lesendur blaþsins sjá snm mál í hinn rjetta Ijási. Herra ritstjúrinn hlýtnr þú ab muna eptir, ab klábafundur- inn, sem haldinn var í Görbum 22. marz næstl. kaus Bryn- júlf búuda Einarsson á Mebalfellskoti, til þess ásamt mjer ar) rannsaka heilbrigfcisástand fjárins í Mosfellssveit og víhar (sjá þessa .árs „þ>júí)ólf“ 83. bls), og fjekk stiptamtib til ab skikka hann til þessa. Maí)ur þessi, sem sjálfsagt heflr „almeun- ingstranst", eba ab minnsta kosti hoflr haft þaí) þá, hlýtnr því.ab hafa eins mikiun vanda af f j á r skob n n u m, eins og Jeg, og er þab því næsta einkenriilegt, ab þegar fari?) er aí) flnna aþ skobunargjör?) okkar, þá er Brynjúlfs hvergi getií). en allri skuldinui slengt á mig. Hvernig stend- nr á því? En nú heflr viljaþ svo óhappalega til, ab einmitt þessi maímr, 6em var útbúinn meí) hib úmissaudi „alrnenn- ingstraust", skobabi fjeí) á þessum umtölubu bæjum í Mos- fellssveit, en eigi jeg. þab er því „almonningstraustií)“, sem bjer heflr brugbist, herra ritstjúri! Jeg kom eigi á bæi þessa fyrr en löngu seinna, þegar Jeg heyrbi kvisab um klába þar, og þá faun jeg haun undir eius. Jeg segi þetta eigi tii þess ab nibra Brynjúlfl, þvert á móti verbjeg ab gefa honnm þann vitnisbnrí), ab hann var næsta samvizkusamur í 6tarfl sinu, og líkabi mjer mæta vel vib hann í samvinnn okkar. Jeg verb annars ab lýsa þab hrein ósannindi, aí) „ekkert spor hafl verife stigib til þess, ab vakta hib sjúka og grunaba fje og taka þab til lækninga“. því fjeb á Vatnsenda — þar sem klábi fannst a& mnn vib skobanirnar í vor — var þegar tekib til lækninga, og haft í strangri heimavöktun, og heppn- nbust lækningarnar þar svo vel, a& eptir tvö fyrstu böbin fannst engiun klábi í því fje, og heflr eigi fundizt síban. Hi& sama er aí> segja um fjeb á Suímrreykjom ogVarmá, at) þa& var þegar tekií) til lækninga og nppvíst varb, ab þar var klá&i, og heflr þvf verib haldib heima síban. Jeg ætla ab öbru leyti alveg ab leiba hjá mjer, ab segja álit mitt nm hina löngu klábaritgjörb í „þjóbólfl", enda er Jeg hræddur um, ab hra ritstjórinn muni eigi flnna rúm í blabinu fyrir grein frá mjer nm þab efni, fyrst síra }> ó r a r- inn Bö&varsson í Görðum varb svo hart úti meb „inn- gang“ þann og „niburlag" til klábagreinar, er hann hafbi samib fyrir bón ritstjórans, ab eigi gat nema „ni&urlagib" komist a& í bla&inu. Eu þar sem síra þórarinn í „nibor- !agi“ sínu talarum, ab mig vanti „almenningstraost" í klá&a- málinu, og telur því „tvísýnt, ab Jeg geti unnib því vernlega í hag“, þá verb jeg ab játa þab, ab Jeg hefl aldrei gjört og mun aldrei gjöra mjer far um, ab brúka klábamálib einnngis til ab koma mjer í mjúkion bjá almeoningi, þútt þab sje, ef til vill, hentogast til þess af öllum milum, og verib geti, ab margir beiti því mjög kænlega sem vopui vib þess háttar „Operationer". þab er fullkominn ásetningur minn, ab fara eingöngn eptir því í klá&amálinn — og hverjn öbrn máli, sem jeg kann ab verba vibri&inn —, sem jeg eptir sannfæiingn minni álít rjett og satt; og í þessu máli verb jeg ab breyta eptir því, scm stiptamtib leggnr fyrir mig. þvi, sem stendor, er jeg eingöngu í stiptamtsins þjóuustu, og einskis annars, og get því eigi tekib tillit til, hvab abrir segja, hvort sem þeim kann ab líka betnr eba mi&nr. Arinars verb jeg ab játa þab, a& mig skortir á ab vita, hversn yflrgripsmikla merk- iugu menn leggja í orbib „alm en n in gstranst". Ætli þab standi eigi líktáþví og „s a n n gi r n i u n i“, svo ab „hægt sjo ab teygja þab sundor og samari á milli sín eins og hrá- skinn“? Ef ab svo er, þá má hver fara í þann „hráskinns- leik“, sem vill, fyrir mjer. Jeg skal eigi keppa eptir, ab ná þar í neinn „skækilinn". Jeg get heldnr eigi tekib þa& nærri mjer, þó ab jeg hafl eigi transt herra prúfastsins í Görbum og ritstjóra „þjóbúlfs“, því jeg á þá víst sammerkt vib marg.i, svo mjer or eigi vandara um en ö&riim. Annars hefl jeg beztn von nm, ab ritstjúri „þjú&ólfs* játi, þegar hann „meb ró og alvöru" fer ab hugsa um ab- gjörbir sínar og afskipti af klábamálinu, a& þab hafl hvor- tveggja fremnr verib til ílls en til góbs, þegar öllu er á botn- inn hvolft, og annars er heldnr eigi von af manni, sem eigi heflr neitt vit á fjárklába eba öbrum fjársjúkdómnm oglækn- ingnm yflr höfub; — þab sýna þær þrjár kindur, sem proku- rator J. Gobmnndsson átti meb klába í vetur, ogsem mál manna er, ab ritstjúri „þjóbúlfs" hafl haft hönd yflr, en álitib ska&- lans óþrif í þeim, jafnlramt því, ab hann lýsir yfir því í „þjóbúlfl", ab prokurator Jón Gnbmnndsson „beri ekkert skynbragb á klá&a“. þegar nú herra ritstjórinn, sem sagt, íhugar þetta allt vel í einrúmi „meb ró og alvöru“, þá er þab sannfæring míu, ab hann muni — ab minnsta kosti meb sjálfum sjer, þótt hann eigi láti þab uppskátt — komast ab þeirri nibur6töbu, a& rjettast sje, ab lofa þeim a& rába, sem hafa vit á klá&anum og eru kjörnir til þess ab fást vib hann, en ab hinir sitji hjá og þegi, sem hvorki hafa vit á klába nje neina köllun til ab sletta sjer neitt fram í þab mál —, og þá muni oss signrinn vís um síbir“. Grein þessari vonast Jeg eptir. ab herra ritstjóriun Ijái rúm í næsta númeri „þjúbúifs“. Keykjavík, 19. September 1872. Snorri Jónsson. (Aðsent). Hvert ráð er til að útrýma fjárkláðanum? Það að hinir beztu inenn á kláðasjúka og grun- aða svæðinu gangi í fjelag, sem hafi þann tilgang

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.