Tíminn - 04.04.1873, Síða 1

Tíminn - 04.04.1873, Síða 1
2. ár. 11. blað. TÍMIMM* Reykjavílt, 4. apríl 1873. — Póstskipií) „Di'anji", capt. H. P. Holm, kom hingaí) aí> kveldi 20. f. mán. eptir 20 daga útivist, meb því komu þessir farþegjar: pdstroeistari Ó. Finsen, stúd. Sigurlur Jún- assen, kanpmac!nr H. C. Robb og ckkjufrú Magdalena Lichten- berg. þaþ fúr hjeþan aptnr 28. f. m ; me& því túku sjer far: kand theol. Oddnr V. Gíslason, 6túd. med Júlíus Friþriksson, Tryggvi Guunarsson aíi noríian, kaupm. Lambertsen, veitiuga- maþur Einar Zoiiga, J6n Pálsson Mattiesen á Eyrarbakka, er ætlati til Vestnrheims, síimuleitis stúlka aí) anstan er ætlaþi sómu leib, og frú Christenseu úr Hafnarflrþi til Kmh. — Embaattisveitingar frjettust engar aþrar mebþví, on JúnJohnsen kand.júr fráAlaborg sje veitt hib uýja lands- skrifaraembætti. Hra Jón Signrbsson í Kmh. sækir nm rekt- orsembættiþ vib latínuskólann. — Meb pústskipinn komn inri 3 hæstarjettardúmar: 1. í máli Júns ritst|úra Ólafssonar út af heimildarlausn prenti á „Smávegis" á Ellibavatni, hvar meb er stabfestnr nndirrjett- ardúmurinn, meb 100 rd. sekt til Seltjarnarneshrepps, auk málskostnabar. 2. út af ritlingi B. assessors Sveinssonar, um yflrdúmendurnar í yflrrjetti, fyrfr hvab Irann er fríkenndnr, og 3. urn Hvalflutningamálib í Strandasýsln, síra Sveiubjörn Ey- úlfsson gegn Gubm. sál. Sakkaríassyni, í hverjn máli ab landsyflrrjettardúmnrinn er stabfestur. — NÝ LAGABOÐ. Be g I u g j ö r t>, sem heflr inni ab halda nákvæmari ákvarbanir nm opinber reiknings skil og heimtingn opinberra gjalda á íslandi, dagsett 13. febr. 1873. A ai 11 n n nm tekjnr og útgjóld Islands á reikningsárinn frá 1. aprílm. til 31. desemberm. 1873, 6tabfest af konnngi 26. dag febrúarm. 1873, Reykjavfk, 1. apríl 1873. í dag höfum vjer þá fengið landshöfðingjann, sem vjer ekki höfum haft áður, hvað nafnið snert- ir, og ætluin vjer ekki að vera fjölorðir hjer um, en treystum hinum blöðunum, sem stærri eru, að færa lesendum sínum grein um þelta atriði apríl- sögunnar. Að eins viljum vjer drepa á það, að í morgun gnæfðu við himin allflestar fánur bæjarins borgara, sem áttu að gefa það til kynna, að nýr landshöfðingi væri kominn til valda sinna. tó ber þess aðgeta, að hinn «nýdubbaði sekreteri» lands- höfðingjadæmi.sins, gat ekki tekið neinn þátt í þessari apríl-gleði borgaranna, því hann var ekki kominn til bæjarins, og er tjáð, að hann birtist ekki fyr en með næstu póstskipsferð. I*enna dag má teíja merkisdag, einkum að því leyti, að á honum var stofnsett bindindi. Hinn lieiðraði formaður fjelags þessa hefir góðfúslega skýrt oss frá, að í fjelagið hafi gengið hálft annað hundrað manns, að meðtöldum flestum prestask. stúd. og lærisveinum hins lærða skóla, og tökum vjer, með leyfl formannsins, lög bindindisfjelags þessa, til þess þau geti orðið sem flestum kunn. * * ¥ LÖG bindindisfjelags þess, sem stofnað er 1. apríl 1873. 1. grein. Sá er tilgangur fjelagsins, að sporna af alefli móti vínkaupum og allri nautn áfengra og toll- aðra drykkja, að minnsta kosti þangað til vjer íslendingar höfum fengið ráð yfir, hvernig vín- tolli og öðru Ije landsins er varið. 2. grein. í þessa skyni skal ijelagið láta sjer umhug- að um, að bindindið verði sem almennast; það skal og leitast við að beina huga manna að öðrurn þarflegum fyrirtækjum, og yíirhöfuð að efla framfarafýsi landsmanna og þá sannfæring hjá öllum og hverjum einum, að brýn nauðsyn sje á að hafna öllu því, er sönnum framförum stendur fyrir þrifum. 3. grein. Fjelagsmenn mega ekki kaupa, veita eða neyta

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.