Tíminn - 12.07.1873, Side 8

Tíminn - 12.07.1873, Side 8
72 færum við villir vega, sem mundi valda honum óþæginda og þorsta þeim, er «íslenzkamjólkin» fengi eigi svalað. Fáfróðir sveitamenn. MANNALÁT. 4. f. m. andaðist á Iínararnesi á Mýrum sjera Benidikt Björnsson, síðast prestur til Hvamms í Norðurárdal, 76 ára. — 10. f. m. andaðist húsfrú Guðrún Jónsdóltir, seinni kvinna sjera Sveins Níelssonar, próf. og Dbr.r. á Staðastað, 66 ára. — Á seinastliðnum vetri andaðist á Jónsnesi i Helgafellssveit sjera Jóhann Bjarnason, fyrrum aðstoðarprestur til Helgafellssafnaða. — Nýlega er sagður dáinn Jón bóndi STcúla- son á Grímstungu í Vatnsdal. — 27. dag fyrra mánaðar andaðist að Hálsi í Fnjóskadal eptir hálfs mánaðarlegu, presturinn sjera Porsteinn Pálsson 67 ára að aldri. — Gufuskipið «Pera» kom aptur 10. þ. m. til að sækja hesta þá, er eigi komust með því um dag- inn. Vesturheimsfararnir, er fóru hjeðan með því> höfðu komist heilir heilsu til Granton, að frátek- inni konu einni, er ól barn á leiðinni, sem sagt er að hefði heilsast vel ; mannflutningaskip, er fara átti þegar til Vesturheims, lá þar tilbúið, svo að Vesturheimsfararnir komust strax með því. BÓKAFREGN. SÁLMAR, útlagðir úr ýmsum tungumálum af sjera Helga Hálfdánarsyni. Rvík, 1873, IV+104, 12‘o, kostar 32 sk. — (Aðsent). I formálafyrir «Den Danslte Rim Krönike», sem útgeOn er í ár, í Fotolithografisk Faksimile, (Ljóssteinprentunar-eptirmynd) segir: að hún sje sú fyrsta bók, sem prentuð sje í Danmörk, og jafnvel sú eina á 15. öld. En í niðurlagi bókarinnar sjálfrar stendur: «Tha war thenne Kronicke tryckt aff ny», má af því ráða, að prentverk hafi byrjað í Danmörk áður en hjer er sagt, eins og talið er i «Söguágripi um prent- smiðjur og prenlara á íslandi», Rvlk, 1867. f>ar sem talið er: «Að hin 1. bók sje Donat, prent- aður I Kmh. 1493. Og enn telja aðrir, að þar hafi verið prentuð latnesk sálmabók 1457, af Got- fred af Ghemen, -j- 1510. tíST Meiðyrði þau, er jeg hafði um daginn á Reykjavíkurplázi, við Kristján bónda Gíslason á Görðum í votta viðurvist, apturkalla jeg hjer með, sem dauð og marklaus og oftöluð, jafnframt því. að biðja hann fyrirgefningar á þeim. |>etta leyG jeg velnefndum Kristjáni, að auglýsa í «Tímanum» hið fyrsta. Staddur í Reykjavík, 10. júlí 1873. Ólafur Ólafsson frá Kollgröf. AUGLÝSINGAR. C0r* Hver sem eiga kynni ofaukið eða einstakt 3. ár «Híýrra er vinsam- legast beðinn að unna undirskrifuðum kaups á því með hæfilegu verði. Rvík, 10. júlí 1873. Jón Borgfirðingur. — Ef einhver væri sá, er gæti geflð mjer und- irskrifuðum ýmislegt viðvíkjandi æfiatriðum Sigurð- ar Breiðfjörðs, vil jeg vinsamlegast mælast til þess sem fyrst, gegn sanngjarnri þóknun, sömuleiðis að unna mjer kaups á handritum hans, bæði af rímum og öðrum fleiri ljóðmælum og lausavísum, sem óprentuð væri. Rvík, 10. júlí 1873. Jón Borgfirðingur. PRESTAKÖLL. Yeitt: Möðruvallaklaustur, 17. f. m. sjera Davíð Guðmundssyni á Felli. Bergstaðir 18. f. m. sjera ísleifi Einarssyni Hákonsen I Reykjavík. Óveitt: Fell I Sljettuhlíð, með annexíunni Höfða, metið 302 rd. 94 sk., auglýst 18. f. m. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson. Prentatur í prentsniibju íslands. Eiaar pórlarson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.