Tíminn - 08.01.1874, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1874, Blaðsíða 3
7 yður; þá hafa þeir fundið nauðsynlegt að bæta þessu við: »Að vjer, með tilliti til þess ritmáta, sem áður ■ hefur komið fram i blaði þessu, fínnum oss »skylt að binda þetta samþykki vort þeirri ná- ■ kvæmari ákvörðun, að vjer látum hætta við ■ prentun blaðsins hvenær sem er á árinu, ef »það mót von, kynni að taka þá stefnu, að vjer »sem yfírstjórnendur Landsprentsmiðjunnar eigi »gætum álitið það sæmandi, að það kæmi út »frá þessari stofnun landsins«. Þetta tilkynnist yður hjer með. Reykjavík 29. dag desember 1873. Einar Pnrðarson«. Vjer ætlum eigi a8 fara mörgum oröum um brjef petta. því hver maSur meS heilbrigðri skynsemi sem ber pað saman vi8 prentfrelsislögin, getur ekki annaS en sann- færst um, a8 hótun sii, sem í brjefinu er nefnd, sje ekki á neinum rökum bygg8. Oss virSist nefnil. a8 stipts- yfirvöldin, taki sjer me8 hótan pessari meira vald en þeim er gefi8, og eins og taki fram fyrir hendurnar á prentfrelsislögunum. Yjer getum því ekki teki8 tilgreina þessa hótan hinna háu stiptsyfirvalda, hva8 efni eöa stefnu „Tímans" snertir, því vjer getum ekki betur sje8, en a3 þetta sje ekki áþeirra valdi, því ef út af ber, er slíkt dómstjólanna a3 skera úr; og höldum vjer oss því einung- is við prentfrelsislögin. Einnig virðist oss, að stipts- yfirvöldin með því, að framfylgja þessari hótun, ekki líti þar á hag prentsmiðjunnar, sem er eign landsins eins og skyldi, sem oss þó virðist að ætti að vera aöal augnamið þeirra, og einkum sjá um, að hún fái prentun- arkostnaðinn endurgoldimi skilvíslega og á umsaminn hátt, en ekki eins og stöku sinnum áður hefur komið fyrir, í skriflum og baugabrotum, það er að segja í nokkrum af upplögum sem hún hefur prentað, og hún þar eptir verður að liggja með í marga tugi ára, ef hún annars fær það nokkurn tíma. Abm. SUNNUDAGASKÓLINN í REYKJAVÍK1. I*ann 23. nóbr. 1873, var stofnsettur í Reykja- vík, skóli, fyrir almenning á sunnudögum í hverj- 1) Herra „Víkverji“ hefur aldrei einu orbi minnzt á 6tofn- un þessa, sem þó mínniet flestra vibburba hjor í Rvík, sem miuna er í varib; en af hvaba ástæbo slíkt er, hvort þab er af því a% skóli þessi er stofnsettur af ómenntubnm múnnnm og a% þess vegna sje ekki vert at> geta haris, látum vjer ó- tagt. 215. um að kenndar eru nú sem stendur sjö lærdæms- greinir, nl. skript og rjettritun, uppdráttarlist, reikningur, danska, enska og söngur. Oss er sagt að í skóla þessum muni vera hjer um bil 90 manns, er taki þátt ( kennslunni, og að sumar af þessum lærdómsgreinum sjeu svo fjölsóttar, að stjórn skóla þessa, hafí sökum rúmleysis orðið að setja 2 tíma á dag, í skript og rjeltritun, reikningi, ensku og söng, lil þess að þurfa eigi að neyðast til að neita þeim um aðgang er föluðust eptir kennslunni, og mun þó eigi örgrant að sumum hafí verið neitað sökum rúmleysis. Þetla sýnir ljóslega að hjer muni sannarlega hafa verið þörf fyrir slika slofnun, og oss undrar það stórum að allir þessir lærdóms og mennta- vinir, sern vjer höfuin hjer í bænum eigi skuli fyrir löngu vera búnir að upprjetta slíkan skóla sem óneilanlega má telja eina með hinum fegurslu stofnunum. Handiðnamannafjelagið í Reykjavík, var það sem varð til þess að reisa skóla þenna, fjelag er eingöngu samanstendur af ómenntuðum mönnum, að undanteknum fáeinum lærðum mönn- um, sem fjelag þetta hefur kosið sjer til heiðurs- fjelaga, og munu þeir þó eigi hafa verið hvata- menn til þessarar stofnunar, það raá nú annars á sama standa, hvort það er menntaður eða ómennt- aður maður sem kemur einhverju góðu til leiðar, en því verður heldur eigi neitað, stofnun þessi ber vott um, að fjelagið hefur næma tilfinningu fyrir því sem fagurt er og gott. Handiðnamannafjelagið í Reykjavík á því mikl- ar þakkir skilið, fyrir þessa viðleitni sína og fram- takssemi og þess er að vona að bæjarbúar gjöri sitt til að halda þessari stofnun við, með því að taka sem öflugastann þátt í kennslunni, og nola sem beztþeir geta þetta tilboð, sem á sínum tíma mun bera heillaríkan ávöxt. X. [Aðsent]. LOIÍSINS. — Loksins er þá þjóð- hátíðar árið hinnar íslenzku þjóðar runnið upp, sem rætt hefur verið mikið um á alþingi, og rit- að um ( blöðunum, og er þegar flest búið að taka fram á þvi, og i þeim, um hátíðarhald þetta,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.