Alþýðublaðið - 03.02.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.02.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Gefið út al AlþýðuflokkBUM. 1921 Fimtudagian 3. febrúar. 27. tölubl. €rln) símskeyti. (Loftskeyti.) Khöin, 31. jan. Enn nm Mðarsamnxngana. Símað er frá París, að samning- arnir viðvíkjandi afvopnun Þýzka- iands, og skilmálarnir fyrir fjár- bagslegri hjálp Austurríki ti! handa, hafi verið undirskrifaðir á ráðstefnu bandamanna, sem hafi verið slitið með góðu samkomulagi. Briand tilkynti sendiherra Þjóð- verja í Farfs frá ákvörðunum ráð- stefnunnar, og voru þær sendar tafarlaust bréflega til Berlínar. Þjóð- verjum er boðið á fund í London 28. þ. m, og taka Grikkir einnig þátt í honum. Nýr félagsskapnr. Símað er frá Stokkhólmi, að þar sé myndað félag skattskyldra manna, til þess að hafa eftirlit með því, hvernig oplnbéru fé sé ráðstafað. Im áapinn og veginn. Island kom í gær frá útlönd- um með um 20 farþega. Það fer héðan austur um og ut. Kveikja ber á hjólreiðum og bifreiðum eigi síðar en kl. 43/4. B-listinn. Munið að B-listinn er listi Alþýðuflokksins við þessar kosningar. Kjósið B-listann. Kosningaskrifstofa B-listans (Alþýðuflokksins), er opin alla virka daga í Alþýðuhúsinu við Ingólfstræti, frá kiukkan 10 ár- degis. Kjörskrá Iiggur þar frammi. Sími 988. Sennileg ástæða! Jakob Möller hefir í mörg ár haft það fyrir að- alstarf að bera út ósannindi um landsvp,rzlunina, sem er einhver þarfasta stofnun íslenzku þjóðar- innar (sbr. þingmáiaf. á ísafirði), jafnframt því sem hann hefir nú síðastl. sumar eftir megni verið málstoð danska hluthafabankans, er kallast íslandsbanki. En nú hefir vopnið snúist £ hendi hans, og nú er hann kominn í slfk vandræði með árásir sfnar á At- þýðuflokkinn út af landsverzlun, að hann hefir ekkert betra fram að færa en það, að Aiþfi. sé með landsverzlun af þvf „það sé svo leiðinlegt fyrir landsverzlunarfor- stjórana að skila verzluninni af sér með tapi." Þessi sfðustu orð flytur Vísir í fyrradag í gæsa- Iöppum, og segir að þetta hafi skotist upp úr „hjá þeim á einum fundinum"! Hvernig í ósköpunum getur nú Jskob dottið í hug að menn trúi því, að Alþýðuflokkurinn sé með lándsverzlun (gegn ölium andróðr- inum) fyrir jafn Iftilfjörlega ástæðu og þettaf Allir vita að Alþfl. er með landsverzluninni af sömu or- sökum og Jakob er á móti henni: Alþfl, er á móti heildsalafarganinu, en Jakob vill halda því við. Þess vegna er honum líka ennþá ver við að Iandsverzlunin keppi við heildsalana, en að hún hafí einka- sölu á einstökum vörutegundum. Unclir dnlneMnn „Örn“ er nú S. Þ. fyrv. skólastjóri farinn að rita; og er þá Iangt gengið er hann, sem aldrei segist gera það, þorir ekki fram á ritvöllinn með S. Þ.-ið sitt. Tiðnrkendnr sannleikur er það, að endurbætur sem þjóðin skilur ekki, komi ekki nema að hálfum notum. Vegna andblásturs þess, sem heildsalar og kaupmenn hafa gert gegn landsverzlun (að- allega gegnum Morgunblaðið og Vísi), þá eru ennþá margir sem ekki skilja gagnsemi hennar. En með því að hún keppi við kaup- menn er komið í veg fyrir að hin látlausu ósannindi um að hún geri verri kaup og selji dýrara en kaup- menn geti haldið áfram. Enda má sjá af öllu, að heildsalaliðinu er ennþá ver við að fandsverzlunin keppi við þá, en að hún haft einkasölu á einstökum vörutegund- um. Úr hlöðnm andstæðingann*. I Morgunblaðinu segir um salthús- fundinn: „Yfirleitt áttu A og B mest fylgi á fundinum.* Hamar segir um sama fund: „C og A áitu þar fáa fylgis- menn.“ Vísir segir um fundinn: „í gærkvöidi var aiment talað um útför A- og D-listanna.“ Allir andstæðingar eru á einu máli um það, að B-listinn (Al- þýðuflokkslistinn) hafi mest fylgi, enda er það rétt. Og hann kem- ur sannarlega tveim mönnum að, ef við stöndum fast á kosninga- daginni B-listamaður. Óttinn við landsverzlun. Heild- salarnir hans Vísis og „alþýðu- vinirnir" á D listanum halda þv£ fram, að Iandsverzíun sé og verði dýrseldari en þeirll Hver efast um að þetta sé mælt af öðru en hræðslu við það að hún verði ó- dýrari? Éf þetta væri rétt, mundu þeir vilja halda iandsverzlun á- fram, svo þeir gætu sýnt það á svörtu og hvftu, að svo væri sem þeir segja. En sannleikurinn er sá, að þeir þora ekki að leggja út í samkepni við landsverzlun af ótta við það að hún verði þeim hlut- skarpari, enda enginn vafi á því. Hún er og verður altaf ódýrari. Hún er alþýðu til góðs. Og það er aðalatriðið. Bóndinn eða heildsalinn? Síð- asti Hamar fræðir lesendur sfna á því, að hygginn fjárbóndi „lagðt sauðina* þegar þeim sé farið að fækka. Hvort skyldi það vera

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.