Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 6
6 á hinn lengra veg, enn 4 þumlunga á hinn veginn; brúnirnar eru m.jög svo máðar og fornlegar. Steðjaþróin er 51/* þumlungr á dýpt. Steinn þessi er mjög svo ferskeyttr, með flötum hliðum á 2 vegu. Hann er rétt alin á hæð; lengd frá vzta horni l1/* alin; breidd 211/* þuml. Hinn steinninn heflr líka lögun; sléttar hliðar á 2 vegu; hann er sömuleiðis 1 alin á hæð; lengd hans er um 1 alin og 1 þumlung; breidd um 18 þumlunga. Þessa steina lét eg grafa upp báða og velta þeim með vogum út úr tóftinni, til þess að geta rannsakað gólflð. Þar fanst i kringum steinana bæði gjall og kola-aska og þess konar gólfskán, og yfir höfuð var þar fult af aflösku og ýmsum slíkum einkennum. Yfir um þvera tóftina, að landsunnanverðu við dvrnar, var grjót- hleðsla allmikil, enn þó mjög úr lagi gengin. Steinarnir i henni vóru svartir og eldlitaðir, og rannsökuðum vér mjög svo hleðslu þessa. Framan i grjóthleðslunni fundum vér mikil einkenni af reglulegum deigul mó, sem eg tók með mér til sýnis. Það er því ljóst, að þetta getr ekki annað verið enn smiðju- afl, með því að hinir áðrnefndu steinar vóru i sömu afstöðu frá aflinum, sem venja er til enn í dag, þ. e. a. s. steinninn með steðjaþrónni stóð innar í miðri tóftinni, enn hinn steinninn framar rétt á móti dvrunum. Það er því sjáanlegt, að steinn þessi hlýtr að hafa verið reJcsteinn, og ber hann þess merki að ofan, að lúð hefir verið járn á honum. Hann er mjög svo flatr ofan, enn nokkur laut þvert yfir hann, ekki þó í miðjunni, heldr nær öðrum enda hans. Enn fremr skal ég geta þess, þessu til sönn- unar, að þegar eg kom til Flateyjar um daginn, gaf Eyjólfr Jóhannsson, kaupmaðr i Flatey, eða frú Sigrborg kona hans, mér sleggju allmikla og svo fornlega, að eg hefi enga slíka séð. Hún er ryðbrunnin með pollum eða básum og mjög uppbarin í báða enda. Á henni hefir verið sem nokkurs konar munni í annan endann; er klofið þar úr mikið stvkki, og þannig var hún er hún fanst. Hún fanst fyrir 20—30 árum nálægt reksteininum, og er það víst um þetta verkfæri, að það er frá fornöld. Báðir steinarnir (steðjasteinninn og reksteinninn) vóru skorðaðir upp með grjóti eða hlaðið undir þá, enn vóru þó farnir að hallast. Frá vfirborði jarðar niðr að gólfi tóftarinnar var fullkomlega 2 álnir. Þessi grjóthleðsla eða afl var hlaupinn sundr, einkum sú hlið, sem til landsuðrsgaflsins vissi, eða þar, sem belgrinn hefði átt að vera. Innri hleðsla gaflsins var og hlaupin inn og var þannig allr syðri endi tóftarinnar fullr af grjóti, svo að ekkert varð deilt þar sundr. Tóftin var enda öll að mestu uppfylt af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.