Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 8
8 bæði svarta kola-ösku og rauða eða móleita ösku, enn alls ekki neins konar gólfskán, hvorki eftir pening eða undanlás af heyi eða neinu slíku. Eg verð því að álíta, að samkvæmt þeim hoftóftum, er eg hefi áðr rannsakað, sé tóít þessi, eins og natnið bendir á, hoftóft, enda er það lítt hugsanlegt, að slíkt nafn festist við nokkura tóft, sem hefði verið til annars höfð, og borið annað nafn áðr. Tóft þessi virðist vera nokkurs konar hörgr. Á Vaðli. (7. ágúst). Eg fór út að Vaðli þenna sama dag. Bær þessi er eina bæjarleið fyrir utan Hvamm og stendr að austanverðu við Iíaga- vaðal uppi undir fjalli. í öllum sögum Gísla Súrssonar segir, að Gísli hafi verið á Vaðli f jarðhúsi, og að annar jarðhúsmunn- inn hafi verið í eldhúsi, enn hinn við ána; þó gerir önnur sagan frá þessu nokkura undantekningu, sem síðar skal getið. Á Vaðli hagar nú þannig til, að út frá bænum er slétt flöt, sem myndar hól að utanverðu, og er brekka af honum alt niðr undir ána (Vaðilsá). Þessi hóll heitir Þinghóll. Alt frá bænum og eftir flötinni og út á hólinn, og niðr eftir brekkunni að ánni, liggr garðr allmikill, þráðbeinn. Hann er hryggmyndaðr, breiðr og allglöggr. Frá bænum og alt út á hólbarðið eru rúmir 40 faðmar, og víst einir 10 faðmar niðr brekkuna eða meira. Er þannig allr garðrinn á að gizka rúmir 50 faðmar. Undir þessum garði hafa menn haldið, að hið umtalaða jarðhús lægi. Til að prófa, hvort slíkt gæti átt sér stað, lét eg grafa þvert í gegnum garð- inn inn á hólnum. Við grófum langt ofan fyrir rætr garðsins, vel 2 álnir á dýpt, ofan í beinharða möl. Fundum þar ekki nokkur kennimerki til nokkurs slfks, nema hinn sama jarðveg og möl, sem bóndi þar sagði að væri annarstaðar í túninu á sömu dýpt. Þetta gerði eg, jafnvel þótt eg þættist vita fyrir fram, að hér væri ekkert jarðhús að finna á slíkum óravegi, með þvf að þetta kostaði lítið ómak, og svo til að taka af öll tvímæli um þetta mál. Eg skal ekki frekar geta hér, hvernig á orðum sög- unnar stendr um þetta jarðhús, nema ef svo væri, að Þorgerðr, móðir Gísla, hafi búið f Haga eins og önnur sagan segir á einum stað, með því að f Haga stendr mjög líkt á, að nær ánni (Haga- á) að innanverðu er hóll og túnbrekka niðr. Þar á eru miklar fornar tóftir, niðrsokknar og óglöggvar, enda hefir þar nýlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.