Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 11
11 ínnan þanníg, að Öll þessi tóft sýnist hafa verið niðrgrafin, og í þeim vegg sést ekki fyrir neinum steini upp úr. Þar á móti er syðri veggr tóftarinnar miklu hærri, hryggmyndaðr og digr ákaflega, svo að þegar mælt er þvert yfir hann, er hann 15 fet. Ofan eftir öllum þessum vegg miðjum eða hrygg hans sést fyrir miklu grjóti. Fyrir sunnan þessa tóft sýnist hafa verið önnur tóft (6.), og þá þessi mikli veggr hliðveggr undir báðum tóftunum 5 og 6. Þessi tóft (6) sýnist ekki hafa náð eins langt upp undir grjóthæðina eins og hin (5) með því að endi tóftar- innar (6) eða gaflinn, sem er ákaflega fyrirferðarmikill, virðist hafa verið frá laus frá klettahæðinni. Hvað hinum syðra hlið- vegg þessarar tóftar (6) viðvíkr, þá er hann orðinn mjög ó- glöggr, og alla vega úr lagi genginn, með því að mjög mikil og löng stekkjartóft hefir á síðari tímum verið bygð ofan í hlið- vegg þessarar tóftar (6), eða nokkurs hluta hans, og efni í stekkj- artóftina, bæði grjót og jörð, hefir verið tekið úr þessum hliðvegg og enda umrótað hinu áðrtalda gaflhlaði, og meira að segja mætti ætla, að rofið hafi verið neðan af hinum áðrtalda sameiginlega millivegg tóftanna 5 og 6. Enn eitt er sjáanlegt, að efnið í þessa stekkjartóft hefir verið tekið beggja vegna við hana sitt upp í hvorn hliðvegg og sjást glögt merki þess beggja vegna við tóftina. Það er nokkuð, sem engar getur þarf að að leiða, því að þetta er það, sem alment tíðkast, þegar tóftir eru bygðar, og jarðvegr er rétt við hendina, enda er þessi stekkj- artóft mjög há að veggjum og öll hlaðin innan með grjóti. Eg skal geta þess enn fremr, að undir þessari stekkjartóft sýnist vera einhver forn upphækkun. Þessi síðartalda tóft (6) hefir að minsta kosti verið 55 fet á lengd, utanmáls, eftir því sem hún kemr nú fyrir sjónir. Enn sé talin með upphækkunin, sem sýn- ist vera undir stekkjartóftinni og með því að milliveggr tóft- anna 5 og 6 hafi verið styttr, er tekið var efnið í stekkjartóft- ina, þá yrði hin syðri tóftin (6) um 80 fet á lengd. Til þess að gefa mönnum hugmynd um breidd á hinni nyrðri tóptinni (5), þá er hún um 26 fet af miðjum hliðvegg á miðjan hliðvegg, enn breiddin á hinni syðri tóftinni (6) verðr með engri vísu mæld sökum hinnar áðr töldu stekkjartóftar. Eg hefi þá fundið hér í alls 6 tóftir, og eru þær allar kall- aðar einu nafni enn í dag »Flókatóftir», og eru þannig kendar við Hrafna-Flóka. Það er því undarlegt, að dr. Kálund segir, að þessar tóftir sé 4—5, því að hafi hann komið hér, sem þó alls ekki sést af lýsingu hans, þá er þó líklegt, að hann hafi gefið 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.