Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 25
25 óglöggr, því að búðin er svo niðrsokkin. Breidd sýnist um 18 fet, enn um það verðr ekki sagt fyrir vist, enda eins líklegt, að örmjött sund hafi verið milli tóftanna. Austr af þessari búð, svo sem 2 faðma, hefir verið búð (2). Hún er nærri eins óglögg. Eystra gaflhlaðið er þó glögt, og hliðveggirnir nokkurn veginn, enn vestra gafihlað er alt útflatt. Búðin kynni að hafa verið um 28 fet á lengd, enn breidd er 22 fet. Þess skal getið, að í syðra hliðvegg búðarinnar sjást 6—7 hleðslusteinar úr ytri hleðslunni. Hið innra er búðin lægri og grasi vaxin ; þessi búð snýr eins og hinar. Svo sem l1/* faðm norðr undan þessari búð eru 3 búðir í röð (4, 5 og 6). Sami hliðveggr á milli og snúa eins; þær eru nokkurnveginn greinilegar. Syðsta búðin (4) hefir verið 28 fet á lengd, að því er mælt verðr, enn syðri endinn er þó mjög útfiattr, enn þar sést fyrir hleðslusteinum. Breidd mæld af miðjum hlið- vegg næstu búðar að norðan og á ytri hleðslubrún 16 fet. Dyr sjást eigi glöggvar, enn þær hafa annaðhvort verið út úr vestra gaflhlaði eða hinum vestra hliðvegg nær vestra gaflhlaðinu. Næsta búðin (5) að norðan er greinileg. Þar sjást grjóthleðslur í báðum gaflhlöðum og eins úr nyrðri hliðvegg. Lengd 29 fet, breidd um 15 fet. Dyr hafa verið út úr vestra gaflhlaði. Nyrzta búðin (6) virðist eigi fult eins greinileg, einkanlega að vestan-út- norðan. Lengd mun hafa verið fram undir 28 fet; breidd óglögg, því að norðrveggrinn er jafnaðr við jörðu; þó hefir breiddin vfst verið 16 fet. Dyr óglöggvar, enn munu hafa verið úr vestra gafi- hlaði. 372 faðm vestr og niðr undan þessum 3 búðum er búð (7), nokkurnveginn greinileg, snýr eins og hinar í austr og vestr. Grjót einkanlega í hinum syðra hliðvegg, og sýnast þar hafa verið dyr við hið vestra gafihlað, enn þó getr verið, að þær hafi verið út úr gafihlaðinu miðju. Lengd 33—34 fet og breidd nær 20 fet. Fyrir neðan þessa búð hafa verið 2 búðir, hvor upp af annari (8 og 9), og eitt gaflhlað í milli beggja. Lengd nær 23 fet, breidd nær 14 fet. Dyr verða eigi ákveðnar, hafa líklega verið á nyrðra hliðvegg. Vestri búðin hefir verið 26 fet og breidd 17—18 fet. Dyr á nyrðra hliðvegg við vestra gafihlað. Allar þessar búðir eru lfkar að útliti. Við suðaustrhornið á búðinni nr. 7 er enn búð (10), mjög fornleg og niðrsokkin, 0g hefir verið mjótt sund á milli; hana er ilt að mæla; þó hygg eg lengd hennar hafa verið 26 fet, og breidd 17 fet; dyr óglöggvar, enn sýnast hafa verið út úr syðra hliðvegg skamt frá hinu eystra gaflhlaði. Rúma 7 faðma norðr frá búðinni nr. 9 er búð (11), á- kaflega stór og breið, hin stærsta af öllum áðruefndum búðum. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.