Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 29
29 i Landnámu. Um nóttina var eg í Bjarnanesiog þar kyrr þann 21,—23., þvi að eg þurfti að glöggva mig hér á mörgu, gera dagbók mína og eiga tal við séra Jón, sem er allra manna fróð- astr og sögumaðr mikill. Þessa ferð suðr í Hornafjörð fór eg til þess: 1, að koma í Alftafjörð, einkum að Þvottá, til að skoða þar fornar menjar og örnefni, þar sem hinn mikli höfðingi Síðu- Hallr bjó, er sérstaklega viðkoma veru Þangbrands að Þvottá, 2, að fá yfirlit yfir ferð Flosa til Austfjarða, sem mjög var áríð- andi, og 3, að rannsaka um landnám á þessu svæði. — I Horna- firði er mjög fallegt, sléttlendi mikið og mjög grösugt, Austrför Flosa. Þegar Flosi fór heiman, fór hann fyrst frá Svinafelli og austr á Knappavöll. Það er hæfileg dagleið, heldr stutt, enda var þetta um vetr, nokkuru eftir jól. Annan dag fór Flosi til Breið- ár, sem nú er löngu í eyði, sem kunnugt er, enn menn ætla að verið hafi á miðjum Breiðamerkrsandi, sem nú er talinn 9 mílur á lengd. Þetta var mátuleg dagleið, eins og hér stóð á. Þá fór Flosi til Kálfafells (nú Kálfafellsstaðr). Það mun vera einna lengst dagleiðin. Þaðan fór Flosi í Bjarnanes; það er viðlíka dagleið og hin siðast talda. Þá að Stafafelli í Lóni; það er hæg 5 tíma reið. Þessa leið hefi eg sjálfr farið. Þaðan fór Flosi að Þvottá, og er það viðlika löng leið; þar var Flosi 3 nætr, og hefi eg farið þessa leið. Þaðan fór Flosi til Geithella, sem er utarlega í Álftafirði; þá leið hefi eg og farið; þetta verðr styzta dagleiðin. Svo á að skilja söguna, að Flosi hafi verið hér um nótt, því að austr til Berufjarðar er alt of löng dagleið fyrir langferðamenn marga saman um hávetr á úthallandi skammdegi. Síðan fór Flosi til Berufjarðar og er það fullkomin dagleið um þann tíma, sem hér ræðir um, því fara verðr fyrir framan Bú- landstind og svo alt inn í Berufjarðarbotn, sem er langr vegr. Þaðan fór Flosi til Breiðdals i Heydali; þá er að fara yfir Beru- fjarðarskarð, sem er bratt mjög og örðugt, þótt það sé ekki all- langt; þetta er samt hæfileg dagleið. Þaðan fór Flosi á Hrafn- kelsstaði, enn þeir eru ofarlega i Fljótsdalshéraði, næsti bær fyrir innan Hallormsstað; þetta eru tvær dagleiðir og eru á þeirri leið tveir fjallvegir, nefnilega Breiðdalsheiði og Hallormsstaða- háls, sem Flosi hefir hvorttveggja farið; heiðin er um 3 tima hæg reið, enn hálsinn styttri. Hér eru ekki nefndir náttstaðir Fiosa; með engu móti gat hann þó farið þetta á einum degi, enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.