Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 48
48 Insta búðin (1) er næst þeirri stærstu, sem þar er, og”mjög svo fornleg og sokkin í jörð; snýr í suðaustr og suðvestr; búðin er 48 feta löng og 18—19 feta breið; dyr á suðaustr-gaíli miðj- um. Búðin er eflaust frá fornöld. Um 33 faðma í norðr frá þessari búð er búð (2), sem er 33 feta löng og 19 feta breið. Dyr virðast hafa verið út úr vestra hliðvegg við suðrgafl, og snýr þannig frá norðri til suðrs. Tóftin er fornleg og heldr óglögg. Um 13 faðma í norðr frá þessari búð er tóft (3), sem snýr frá norðri til suðrs; hún er um 36 feta löng og 20 feta breið, Dyr á eystra hliðvegg við suðrgafl. Tóftin er eigi fult eins fornleg sem hinar. Um 14 faðma í norðr frá þessari búð er tóft (4) frá norðri til suðrs, 38 feta löng og 20 feta breið. Dyr helzt á eystra hliðvegg; tóftin er fornleg. Um 2 faðma lítið vestar enn í norðr er búð (ð) frá norðri til suðrs, 30 feta löng og 22 feta breið; dyr á miðjum suðrgafli. Tóftin er fremr fornleg og útflött. Um 40 faðmaí eigi fult suðaustr frá þessari búð, suðvestan und- ir Þinghöfðanum nær Lagarfljóti og norðvestarlega i Þingbrekk- unni, er búðartóft (6) frá norðri til suðrs; hún er 30 feta löng og 18 feta breið. Dyr á syðra gafli; tóftin er fornleg, þó ber nokk- uð á veggjum. Um 3 faðma í suðr frá þessari búð er búðartóft (7), frá austri til vesturs, 51—52 feta löng og 18 feta breið, að því er mælt verðr; dyr á syðra hliðvegg við eystra gaflhlað, að því er séð verðr. Tóftin er mjög fornleg og sokkin í jörð. I austr frá þessari búð, mjótt sund í milli, eru tvær búðir (8 og 9) með sama gaflvegg í milli. Vestri búðin er 21 fet á lengd og nærri 17 feta breið; dyr á syðra hliðvegg við millivegginn. Eystri búðin er 33 fet á lengd og 18 feta breið. Dyr á syðra hliðvegg við eystra gafl. Búðartóftirnar eru alifornlegar. Um 7 faðma í norðr frá þessari búð (tvíbúðinni), hærra í Þingbrekkunni og fast við Þinghöfðann, er 47 feta löng búð og 19 feta breið, að því er mælt verðr. Dyr virðast helzt hafa verið á suðvestrhliðvegg við norðvestrgafl búðarinnar, eða þá rétt á móti á hinum hliðveggn- um, ennþaðer þó ólíklegra, vegna þess að úrþeirri átt (norðaustri) eru verstveðr. Tóftin er ein af þeim fornlegustu og snýr frá norðvestri til suðaustrs. Um 3 faðma í suðaustr frá nr. 8—9 (tvíbúðinni) er búð (11), sem snýr í rétt austr og vestr, 39 feta löng að þvi er mælt verðr og 18 feta breið, enn breiddarmálið er óáreiðanlegt, því að suðrhliðveggrinn sést eigi, svo er hann sokkinn í jörð eða útflattr. Dyr sjást eigi. Búðin er einhver sú fornlegasta á þingstaðnum. Um 6 faðma í rétt vestr frá nr. 11 er 38 feta löng búð (12) og 21 fet á breidd, sem snýr í austr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.