Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 53
53 kell hafl farið þessa leið, sera hlýtr að vera ljóst, þá er vel og skilmerkilega sagt frá þessum viðburði í sarabandi við þær stað- arlegu lýsingar sem hér eru. Enn að Þorkell hafl farið Hellis- heiði getr ekki staðizt vegna þess, hve skamt er á milli bæjanna Þýfls (eyðibæjarins) og Eyvindarstaða. Eg fór yflr Hellisheiði, sem áðr er sagt, er hún ákaflega hár fjallshryggr og brött á báðar hliðar, og kom eg síðan otan f Böðvarsdal, sem er fagr dalr ekki alllangr. í dalnum standa að eins 2 bæir, sem nú eru bygðir: Eyvindarstaðir, sem er lítill bær vestanvert í dalnum yzt, eins og sagan segir, og að aust- anverðu dalsárinnar Böðvarsdalr; er það stór jörð og fall- eg. Yzt í fjallgarðinum, sem skilr Jökulsárhlíð og Vopnafjörð, liggr Fagridalr; er milli hans og Böðvarsdals mjór fjallhryggr. Fagridalr liggr í suðr frá sjó, og liggja drög úr honum alt á austrbrún Hellisheiðar. Sést af Hellisheiði, þar sem hún er hæst, yfir mestan hlut hans. Fagridalr er fallegr dalr, einkum að vest- anverðu. Stendr þar enn bær að austanverðu árinnar; þar er sauðland ágætt. Jökuldalr, sem getr um í þætti Þorsteins uxafótar, er allr annar dalr, enn hinn nafnkenndi Jökuldalr, sem liggr upp af Fljótsdalshéraði. Það er lítilfjörleg dalskora, að eins grasivaxin utan til, sem liggr úr Fagradal og vestr í Hellisheiði. Liggr vegr- inn yfir daladrögin uppi á háheiðinni. Þar norðanvert i dala- drögunum, austan undir hæstu fjallaröðinni í halla miklum rétt við veginn, er lítill klapparhóll, og er það »Brynjarshaugr», sem Þorsteins þáttr talar um. Ber hann nafnið enn í dag, og þekkir hann nærri hvert mannsbarn þar í grend. Undraði mig stórlega, að þessi forneskjulega og skáldlega saga skyldi hafa rnyndazt um þessa grjóthæð upp á reginfjalli. Upp úr haugnum er lítil klöpp, og varða á, og lítil grastorfa austan undir vörðunni; sett- ist eg þar stundarkorn, ásamt Jóni alþm. á Sleðbrjót, sem fylgdi mér yflr heiðina, því torfan er aðeins svo stór, að 2 menn geta setið á henni. Á þessari litlu torfu hefir Þorsteinn orðið að sofa, ef maðr vill binda þessa sögu við nokkurn sögulegan sannleika. Annarsstaðar utan í hólnum er lítil klöpp; að öðru leyti er þetta ekkert annað enn grjóthóll, ekki stærri enn svo, að haugbúarnir sem vóru 24, gátu að eins haft þar nægilegt rúm. Eg lýsi þessu að eins til gamans, af því sagan er svo forneskjuleg og falleg, eins og kunnugt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.