Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 55
55 svipuð Böðvarshaug, sera kölluð er Eyvindarhugr. Sýnir það enn ljósar, að þetta er alt ímyndun og tilbúningr um haugana. Krossavík í Vopnafirði. (25. júlí). Krossavik stendr að sunnanverðu við Vopnafjörð, rétt á móti kaupstaðnum. Hátt fjall er fyrir ofan bæinn með miklum klettum; beint upp undan bænura er stór gjá, sem kölluð er Grimsgjá, og er sagt að hana megi fara upp. Litlu utar í hlið- inni eru tveir lijallar, sem kallaðir eru Grímsbygðir; engir eru þar aðrir hjallar. Krumsholt heitir enn í dag stutta bæjarleið fyrir utan Krossavík; þar sést fyrir gömlum túngarði, og hefir túnið ekki verið stærra enn svo sem l1/* dagslátta; það er löngu í eyði. — I Krossavík er faliegt og túnið afarstórt. Hof í Vopnafirði. (27.-28. júli). Um 150 faðraa beint upp frá kirkjunni á Hofi, sem stendr fyrir utan bæinn uppi á hálendinu, þar sem fallegast er og víð- sýnast, er tóft ákaflega mikil og stórkostleg, sem enn í dag ber nafnið hoftóft. Tóftin snýr meðfram brekkunni, eða út og inn eftir héraðinu, þannig, að hún snýr í norðaustr og suðvestr. Öll lengd tóftarinnar er 119—120 fet, að því er mælt verðr. Breidd tóftarinnar virðist vera um 34 fet.' Afhús tóftarinnar, sem virð- ist ákaflega stórt, eríytri enda; það er 40 fet á lengd á miðjan millumvegg, að því er mælt verðr, því að öðrum megin virðist hafa verið stungið úr honum, þeim megin sem að afhúsinu veit. Glöggvar dyr sjást út úr hliðveggnum við hið norðeystra gafi- hlað. Þannig hefir þá aðalhúsið verið 79—80 fet. í innri enda tóftarinnar hafa því miðr verið bygðar sinátóftir; þar af er ein stærst, sem liggr þvers um, og aðrar tvær mjög litlar til hliðar, enn þrátt fyrir það má sjá ytri brúnina á efra hliðvegg hoftóft- arinnar, svo að óhaút mun vera að ákveða lengdina eins og hér er gert. Eitthvert jarðrask hefir verið gert í ytra hlut tóftar- innar, enn eigi að síðr má glögglega sjá þann hlutann og gafi- hlaðið. Dyr á aðalhúsinu sjást ekki vegna þeirra tófta, sem bygðar hafa verið ofan í, enn það er víst, að dyrnar hafa verið úr hinum neðra hliðvegg, nær hinu innra gaflhlaði, því að engar dyr sjást á veggnum þar til hinar nýju tóftir byrja. Við efra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.