Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 56
56 hornið á afhúsinu, sem snýr upp i brekkuna, sýnist sem grafinn hafi verið djúpr brunnr; er vatn f honum enn f dag; hlýtr hann að hafa verið djúpr, þvf að hér er beinhart harðvelli og enginn lækr í nánd. Ur brunninum hefir grafið sig farvegr inn í sjálft aðalhúsið, sem er eins og lítið afrensli, enn áðr mun þetta afrensli hafa verið rétt fyrir utan húsgafiinn. Brunnr þessi virðist hafa verið blótkelda, sbr. blótkeldur þær, er eg hefi fundið við önnur hof, bæði við hofið í Ljárskógum, og síðan við hofið í Hofteigi, sem ber nafnið enn í dag. Blótkelda þessi hefir að líkindum verið hlaðin að innanverðu úr grjóti, sem nú er fallið niðr. Eg fekk mér menn á Hofi til að ausa upp brunninn, taka upp úr honum lausagrjótið, leita að hleðslu og kanna hann innan, og fundum vér þar ljósan vott hleðslu, er sumstaðar stóð óhögguð, og vatnið bunaði upp. Sýnir alt þetta, að brunnr þessi hefir verið gerðr af manna höndum, og að líkindum hafðr fyrir blót- keldu, þar sem hann er grafinn rétt hjá afhýsinu, þar sem goðin vóru. Þess má geta, að túnið á Hofi hefir í fornöld verið afar- stórt, og náði alt upp undir ásinn fyrir ofan hoftóftina, sem nú heitir Vörðuás. Þar liggr túngarðrinn, og er hann ákaflega þykkr, og eftir þvi hefir túnið þá verið fullum helmingi stærra enn nú, og er það þó kringum 20 dagsláttur. Veggir tóftarinnar eru bæði breiðir og háir og fornlegir, og virðist efri veggrinn hlaupinn sundr inn í afhúsið, enn gólfið í því liggr nú lægra, sem líklega stafar af þvf, að vatn stendr f henni, er rennr úr blótkeldunni. Þetta kemr ágætlega heim við það þegar Geitir náði líkunum á Hofi (Vopnf.s. bls. 15—17). Þannig hagar til, að bærinn stendr á ha'ð, sem er slétt ofan, og fyrir neðan túnið er brekka mikil, enn sléttar eyrar fyrir neðan. Frá eyrum þessum gengr geil ein djúp mjög, eða einskonar dal verpi, að utan og ofanverðu kringum bæinn og túnið á Hofi, eins og það er nú. Niðri I geii þessari liefir að líkindum verið tóft sú, er Broddhelgi kasaði líkin f, og er geil þessi því skilyrði fyrir því, að Geitir gæti náð líkunum. Hefir hann látið halda af eyrunum eftir geilinni, fyrir utan túngarðinn, eins og sagan segir, því eftir geil þessari má fara með svo marga hesta sem vera skal, án þess nokkuð sjáist, enda áttu þeir Geitir og Helgi þá í þófi sunnanvert við bæinn, eins og sagan segir, og því f gagnstæðri átt við það, er hinir fóru. Sá Broddhelgi þá því ekki fyrri enn þeir vóru komnir æði-langt út og austr frá bænum. Enn þar sem sagan talar um skóg, þá hefir það verið gagnvert Hofi, hinum megin Hofsár, enda sést þar enn votta fyrir smáskógi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.