Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 63
63 nefnir og Auðarnaust og Auðarstein, enda þótt sagan nefni hvor- ugt þeirra. Þetta Auðarnaust hefi eg talað um í Arb. 1882; það stendr að austanverðu við Hvammsá (Orriðaá) á háum bakka, Það af naustinu, er sést, er ákaflega vallgróið með þykkvum veggjum og hefir það verið hlaðið úr grjóti, og sjást steinarnir upp úr. Það er auðséð, að þetta eru leifar af nausti, því það stendr ekki í sambandi við neitt annað, enn áin hefir brotið fram- anaf því, svo að ekki er nú eftir nema um 6 faðmar. Að lik- indum hefir legið hér inn ós (Örriðaárós, sem sagan talar umj, enn að vestanverðu ganga fram miklar eyraf og sléttar langt fram að sjó, þannig að vik verðr upp að naustinu, sem nú er hálfuppfylt af grjótmöl, beggja megin árinnar, enn sjór fellr þó upp undir naustið um stórstraumsflæði. 12—13 faðma upp og vestr frá naustinu eru ákaflega miklar upphækkaðar móarústir. Á einum stað, fast við árfarveginn, sýn- ist móta fyrir stórri og langri tóft, sem snýr upp og ofan, þann- ig að beggja megin eru háir þúfnagarðar, enn laut eftir miðjunni, nokkurn veginn slétt í botninn, og virðist svo sem þverveggr hafi verið að neðanverðu. Fyrir neðan hann slær mannvirki þetta sér út, þannig að það verðr þar miklu breiðara enn efri hlutinn, hvort sem það er af því, að þessi endi hefir uppruna- lega haft aðra lögun, eða áin, sem brotið hefir at annað hornið, hefir með einhverju móti aflagað hann. Alt þetta mann- virki sýnist hafa verið nálægt því 12 eða 14 faðmar á lengd. Þúfnaraðirnar eru mjög svo fallnar út og inn, enn þó nokkurn vegin beinar á hinum efra hluta. Við grófum niðr á 3—4 stöð- um, og var alstaðar grunt niðr að fastri og harðri möl; einkum í efri hlutanum var holan stærst og dýpst. Fundum við þar bleikleita eða öllu fremr svarta gólfskán, sem lá í verulega föst- um lögum og flísaði sig sundr, og á einum stað sýndist okkr vera leifar af tré, enn það var svo ákaflega fúið, að það datt alt í sundr. Við þetta vóru aðrir 2 greindir menn, og kom okkr öllum saman um, að þetta væri veruleg gólfskán rneð sínum glöggu einkennum. Með því nú, að það eru Ijós orð sagnanna, að Auðartóftir væri við Örriðaárós, þá stendr þetta svo vel heima, sem bezt má verða, svo að ástæðu vantar til að rengja þetta og búa til nokkuð annað gegn orðum fornsagnanna, enda er þetta hálendasti og byggilegasti staðrinn við Örriðaárós, og að austan- verðu við ána, þeim megin sem Hvamrnr stendr. Kemr þetta því alveg heim við rannsókn mína 1881 (sbr.Árb.1882). Naustið var með svo breiðum veggjum, að þeir vóru um 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.