Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 66
66 að brendr hafl verið rauði, enda er þar allvíða mikið af járn- steini. Straumfjörðr. (Straumfj arða rós). (5. sept). Fram undan Straumfjarðará er Straumfjörðr, og myndast af tveim afarlöngum nesjum. Að vestan heitir Stakkhamarsnes,enn að austan Skógarnes hið ytra. Fjörðrinn mun vera alt að milu á lengd, og er allbreiðr innan til, enn á milli nesjanna að framan má hann heita örmjór; hér kemr því aldrei sjávargangr. Osinn að framan á milli nesjanna er ýmist kallaðr Straumfjarðarós eða Stakkhamarsós. Vestan til við árósinn gengr íram nes, sem myndast af vog, sem skerst úr árósnum í vestr. Vestan á nes- inu móts við vogsbotninn, f'ram við sjóinn, þar sem heitir Búðar- hamar, eru 2 stórar búðir (1 og 2), og eitt gaflhlað á milli;snúa í austr og vestr. Vestari búðin er 47 fet á lengd, enn 25 fet á breidd. Dyr sýnast hafa verið á austrgafii, sem að hamrinum veit. Eystri búðin er 49—50 fet á lengd, en 25—26 á breidd. Dyr eru óglöggvar, enn virðast helzt hafa verið við eystra gafl. Rétt við suðrbornið á þessari síðartöldu búðgengr hamarinn lengra fram; þar er stór búð (3) og öllu greinilegri enn hinar. Lengd 67 fet; breidd um 26 fet. Dyr glöggvar við eystra gafl. Þannig virðast dyrnar snúa eins á öllum þessum búðatóftum. Allar þess- ar búðir eru grasi grónar; hleðslusteinar sjást allvíða. Um 5 faðma í vestr frá búð þeirri, er fyrst var nefnd, er búð (4) er snýr í útsuðr og landnorðr, 47 fet á lengd og um 23 fet á breidd. Dyr óglöggvar, enn virðist vera á útnorðrvegg á nyrðra gafli. I landnorðr frá þessari búð heflr verið búð (5), sem snýr austr og vestr. Lengd sýnist hafa verið 38 fet, enn breidd verðr ekki mæld, því búðin er mjög óglögg. • A austrenda nessins, 57 faðma frá búðinni nr. 5, er búðar- tóft (6), ákaflega stór, snýr í landnorðr og útsuðr, 67 tet á lengd og 26 fet á breidd. Dyr virðast hafa verið við vestrgafl á suðr- hliðveggnum. 6—7 faðma frá þessari búð er og búð (7). Hún er 65 fet á lengd og 24 fet á breidd. Dyr ímkkuð óglöggvar, enn munu hafa verið á syðri hliðvegg, er að ósnum veit, nær austrgafli; í austrenda búðarinnar sýnist vera upphækkun, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.