Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 67
67 gæti þar hafa verið afhús, enn ekki skal eg fullyrða það. Búðin snýr í landnorðr og útsuðr. Allar þessar búðatóftir eru næsta fornlegar að útliti. Fleiri búðatóftir gat eg ekki fundið í þessu nesi, eða hér við Straum- fjarðarárós. Nesinu hallar öllu norðr að voginum. Nær því við vogs- botninn fann eg mannvirki, við fjörumál, afarmikið ummáls. Þetta getr ekki verið annað enn fornt hafskipanaust; lengd 70 fet, enn breidd um 23 fet, enn um stærðina verðr að vísu ekki fullyrt, með því veggir munu gengnir mjög úr lagi. Innaní hamrinum og rétt undan austustu búðinni og hinni síðast töldu búð er merkilegt gat, sem liggr gegnum klettsnös, sem gengr þar fram; gatið er kringlótt og virðist höggvið af mönnum. Það er 5 fet á lengd, og hallast svo, að það er 2 álnir frá fjörumáli öðrum megin, enn 1 alin hinum megin. Hér hafa auðsjáanlega verið hafðar skipsfestar. Gatið er svo vítt, að vel má stinga fæti í gegnum það. Hin ytri búðaþyrping við víkina hygg eg að verið hafi verzl- unarbúðir, enn binar 2, sem eru á enda nessins, þingbúðir; þær eru nægilega stórar til þess, þar sem á þessu þingi var ekki meiri fólksfjöldi enn úr Rauðmelingagoðorði. Landdraugsholt. (7. sept.) Eg fór frá Brúarfossi og prestrinn séra Guðlaugr Guðmunds- son og fleiri menn með mér til að rannsaka þann hluta Kristni- sögu, sem þar gerðist niðr með Hítará. Mitt á milli Skiphyls og Lækjarbugs sunnan ána er móabarð á holtmel upp frá ánni og graseyri fyrir neðan; móabarð þetta er í munnmælum nefnt »Norðmannshaugr« og var álitið, að á eyri þessari hefði Þang- brandr barizt við Skeggbjörn, enn öll skilyrði vanta fyrir því, að svo hafi verið. Eg hafði reyndar með mér graftól, er prestr- inn léði mér, með því þetta kynni ef til vildi að vera haugr þeirra manna, er féllu með Skeggbirni, því að þá var eg ekki kom- inn svo langt niðr með Hítará, að eg hefði fundið hinn rétta sögustað. Eg sagði reyndar þegar eg sá móabarð þetta, að hér fýnd- ist ekkert, enn með því eg vildi prófa munnmælin, til að taka hér af tvímælin, þá gróf'um vér f'rá hliðinni þverskurð allbrciðan þér inn í, alt yfir fyrir þar sem barð þetta var hæst og ofan i 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.