Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 74
Nokkur bæjanöfn í Landnámu í ofanverðri Hvítársíðu og Hálsasveit. Eftir Brynjólf Jónsson. 1. Sturlustaðir. Svo segir í Landn., II. p., 1. kap.: »Maðr hét Kalman, suðr- eyskr að ætt . . . nara hann land fyrir vestan Hvítá milli Fljóta, ok Kalmanstungu alla ok svo alt austr til jökla, sem grös eru vaxin, ok bjó í Kalmanstungu. Hans son var Sturla goði, er bjó á Sturlustöðum uppi undir Tungufelli upp frá Skáldskelmisdal; enn síðan bjó hann í Kaimanstungu«. 011 þessi örnefni Sturlu- staðir, Tungufell og STcáldskelmisdalr eru nú týnd. Eg hefi leitað að rústum Sturlustaða, og Olafr búfræðingr í Kalmans- tungu með mér, og einna helzt komizt að þeirri niðrstöðu: að Tungufell muni hafa heitið fjallás sá, er nú kallast Kleppar uppi á heiðarbrúninni langt fyrir innan Fljótstungu, að hraunsundið þaðan austr að Strútnum, sem vel má kalla dal, hafi heitið SMld- skelmisdalr, og Sturlustaðir hafi verið þar, sem nú heita Hall- dórstóftir, eyðihjáieiga frá Kalmanstungu, er var í bygð á fyrri liluta átjándu aldar. Þetta styðst við ýmsar líkur: Rústir Hall- dórstófta eru »uppi undir« Kleppum »fyrir ofan« hraunsundið, þvi þær standa hátt, i dálitlum hvammi uppi í heiðarbrúninni, og hamar fyrir neðan, ofan að Norðlingafljóti. Er aðalrústin norðan- megin við dálftinn læk, er þar fellr ofan; er þar græn tóft, eigi allfornleg og eigi allstór; enn hún sýnist bygð ofan á aðra stærri og fornlegri; fleiri rústum sér þar fyrir; enu ailar eru þær ó- glöggvar og ekki hægt að lýsa þeim. Fyrir vestan lækinn er stór tóft uppi við heiðarbrekkuna; hún er eigi græn, og að nokkuru vaxin hrísi; virðist hún miklu eldri enn hinar; að lögun er hún svipuð hoftóftum, sem víða eru sýndar, allar tvískiftar og ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.