Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 7
7 hússins. Aftur á móti var austurveggurinn ógreinilegur út undan suð- austurhorni hlöðunnar, því að þar hafði jarðveginum bersínilega verið rask- að. Loks fundum við suðurgafl hins forna húss á litlum parti við suð- austurhornið. Hús það. sem við þannig höfðum fundið, reindist vera að utanmáli c. 42 fet á lengd og 32—33 fet á breidd. Breiddin að innanmáli var (í norðurendanum) vel 20 fet og lengdin um 31 fet. Norðurbrún grjótbálks þess, er flr var getið, virtist hafa legið lijer um bil 10 fet frá innri brún norður-gaflhlaðs. Það má telja víst, að surnir af steinum þeim, sem fundust fram meo norðurgaflinum að innanverðu, hafi verið undirstöðusteinar í gaflhlaðinu, enn um suma af steinum þessum getur varla leikið efi á, að þeir hafi borið stoðir þær (hinar itri), er þakið hvíldi á. Að svo hafi verið um steininn í norðvesturhorninu (I’), á það benda trjeleifar þær, er fundust rjett hjá steininum (6 á mindabl. VI, mind). Samskonar steinn fanst í norðausturhorninu (II) og sömuleiðis fram með innri brúnum hliðveggj- anna. Lika fundum við einstaka steina (III og IV) fram með austurvegg svo sem 4 fet frá veggnum, og eru líkur til, að þeir nafi staðið undir (innri) súlna-röð. Þakið hefur þá hvílt á 4 súlnaröðum, 2 hvorumegin. Að vísu vantar nndirstöðusteina innri súlnanna að vestan, enn það er eng- in furða, því að þar hafði áður verið grafið niður firir hið forna gólfhússins. Stór flatur steinn (V,) fanst á sínum upphaflega stað á gólfinu í norðurenda hússins ofurlítið austar enn um miðju, og verður ekki sagt með neinni vissu, hvort hann hefur borið súlu eða eitthvað annað. Á gólfinu í húsinu fundust nokkrir smáhlutir, er nú skal greina: Bríni, als 7, þar af 6 fram með norðurgafli (1, 2, 3, 19 (tvö) og 2(i1 2) og 1 við austurvegg (18). 3 kljásteinar með götum, ailir í norðurgafli eða rjett innan við hann (4, 5 og 9) 1 snældusnúður úr steini í austurenda þverbálksins (17) Hrosstennur fundust við norðurvegg (10) og í rótaðri mold sunnan til í húsinu (21—22); þar í hinni rótuðu mold fanst og hrosskjálki. Alt bendir til, að tóft sú, sem við grófum upp, hafi verið aflangt hús, ferhirnt að lögun, með lágum grjótbálki, er gekk um þvert húsið norðanvert frá vestur-vegg ifir undir austurvegg, þó svo, að bil var á milli austurenda bálksins og austurveggjar. í þessum bálki miðjum stóðu 1) Hinar rómversku tölur, sem settar eru í sviga á þessum stað og hjer á eftir, visa til staða þeirra, þar sem steinaruir fundust og táknaðir eru með sömu tölum á mindabl. VI, 3.- (neðstuf mind. 2) Tölurnar hjer og á eftir vísa til staða, sem táknaðir eru með sömu tölum á mindabl. VI, 3. (neðstu) mifid.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.