Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 16
18 Raninn sjálfur er blásinn ofan. Það yar þar, að dysjarnar blésu upp. Er þar nú örblásið niður i möl og grjótið úr dysjunum orðið dreif ein. Af beinum sést þar nú ekkert annað, en fáein hestbein, — því hestur hafði verið í þeirri dysinni, sem síðast kom í ljós. Það var eftir 1895. Fáum föðmum fyrir neðan bríkina gjörir áin svo snaran krók, að þar myndast sem nes, hæfllega lítið tii að vera vígi fám mönnum. Raunar er áin svo lítil, að ekki er hlífð að henni nema vöxtur sé í henni. En það er oftar fram eftir sumri, því fannir eru oft lengi að leysast þar úr giljóttum hæðum. — Þá er þessi stað- ur er borinn saman við Njálu, kap. 150, þá kemur það í ljós, að ruglað er saman Skaftá og Meltungnaá. Heimildarmaður söguritar- ans heflr ekki gjört nægilega glöggva grein fyrir því, hvor þeirra það var, sem hann átti við í hvort skiftið. Söguritarinn hefir því ætlað, að hér væri aðeins um Skaftá að ræða. Sjálfur hefir hann ekki komið á staðinn. En við þessar og þvílíkar smá-misfellur styrk- ist einmitt trúverðugleiki sögunnar, og það því fremur, þá er frá- sögnin kemur svo vel heim að öðru leyti, eins og hér er. Samskon- ar ónákvæmni er það, að þess er ekki getið, að til þess að geta hleypt út á Skaftá,.urðu brennumenn fyrst að ríða eigi all stuttan spöl frá fundarstaðnum. En eigi gat söguritarinn fundið það út, þar eð hann hélt að nesið, sem þeir Kári og brennumenn börðust í, hefði gengið út í Skaftá. En það er nesið við Meltungnaá, sem á svo vel við söguna, sem hægt er að hugsa sér. Hafl leysing verið í ánni, sem einmitt er líklegt, þá var þar betra vigi en uppi á rananum. En þar á móti var raninn miklu betur fallinn til legstaðar en nesið. Þar er varla rúm fyrir svo margar dysjar, og þaðan sést ekki nema upp í heiðan himininn, að kalla má, því háir og brattir grjót- hólar eru á báðar hliðar. Slíka staði völdu menn ógjarna til leg- staðar þeim mönnum, er nokkurs þóttu verðir. En hér hefir hinum látnu verið gjör heiðarleg útför. Það sést af því, að hestur einhvers þeirra hefir verið dysjaður með. Heiðinglegt var það raunar. En »þá var enn lítt forneskja af mönnum.« Þess skal getið um uppdráttinn, að á honum sést ekki Hellisgil né Grenbásgil, sem P. P. nefnir. Þau eru dálítið fjær. Hann nær ekki svo langt norður. IX. í Hemru. Gagnvart bænum Hemru er stór hóll austurvið Fljótið. Hann heitir Hemruhóll. Framanundir honum eru allmiklar byggingarleif- ar, tóftir,garðlög og jafnvel sáðreitir. Það er frá ýmsum tímum. Þóttist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.