Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 21
23 «Loðvík«. Loðmundur gæti hafa verið ættingi Loðmundar gamla, Einrænn og forneskjufullur. Varla hefir hann samt höggvið hellana. Loðvik gæti hafa verið vestrænn munkur, ef til vill frakkneskur að ætt, og orðið eftir þegar »papar« stukku úr landi. Slíkum manni hygg eg betur trúandi til að hafa haft vilja og kunnáttu til þess, að höggva út hella í hörðu bergi. Silungsveiði heflr hann getað haft i læknum, og því fremur í Heiðarvatni, sem lækurinn rennur í. I Suður-Hvarami eru 3 hellar saman fyrir ofan túnið. Þeir eru holaðir af sjó, en samgöng milli þeirra að inn- anverðu, líklega eftir menn. í Norður-Hvammi er hellir fyrir innan túnið. Hann heitir Moldi. Að framanverðu er hann holaður af sjó, en innan til er hann hvelfdur af mönnum. Bergið er þursa- berg, en þó ekki í harðara lagi. Silungsá rennur hjá báðum þeim bæjum. [Loftsalahellir, sem eg hafði heyrt mikið af sagt, er að engu leyti mannaverk, en merkilegt náttúrusmíði. Lýsing á honum á hér ekki heima]. XVI. Á Holti í Mýrdal. Svo segja munnmæli, að til forna.hafi verið kirkja á Holti i Mýrdal. Og við þá kirkju mun átt í Sólheimakirkjumáldaga (1179). Þar stendur: »Brottsöngur í Keldudalsholt,» — því Holt er nærri Keldudal. Kirkjuhóll heitir í Holti flatur bali fyrir neðan kálgarð- inn. Engin merki til rústa sjást á honum. En kálgarðurinn er á hlaðinu. Bendir afstaða helzt til að þar hafi kirkjan verið. Fyrir fám árum fann Einar bóndi Árnason í Holti klukkubrot (botninn með höldunni) þar í kálgarðinum, er hann pældi hann upp. Hefir hann geymt það síðan og lofaði nú að láta Forngripasafnið fá það. XVII. Á Felli hefir verið bænahús og stendur það enn, þó er gaflinn fallinn inn. Það er gert upp með »grind«. en eigi þiljað. Bærinn Fell var flutt- ur undan ágangi árinnar Klifandi, og er ekki langt síðan. Þar, sem garnli bærinn var, stendur nú ekkert hús nema bænahúsgarmurinn. Atliugasemd. Þar, sem lengdir eru taldar í föðmum hér að framan, þá eru faðm- arnir sem oftast stignir. En gjört er það með þeirri athygli, að engu verulegu mun skakka. Br. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.