Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 33
Gamlir legsteinar. Legsteinn í Engey. Rannsakaður 4. IX. 1909. Guðrún Aradótter. t 1644. í Engey við Reykjavík var fyrrum kirkja1) og kirkjugarður, sem nú er sléttaður út. Kirkjan hefir verið beint framundan eystra bænum (húsinu) sem nú er, og garðurinn að líkindum umhverfis, þvi að þar hefir steinn sá er hér ræðir um verið svo lengi sem menn muna. Hér stóð fyrir nokkrum tugum ára skemma og i miðju gólfi hennar var þá þessi legsteinn. Hann er nú allur i brotum, í 6 hlutum, og vantar að eins lítið af honum. Hefir eigandi og ábú- andi Engeyjar, Brynjólfur skipasmiður Pétursson, boðist til að líma brotin saman og gera utan um þau og vernda steininn á sama stað framvegis, þar eð honum var mjög óljúft að steinninn flyttist úr eynni. Efni steinsins er grágrýti. Hann er allvel lagaður, ferhyrnd- ur og fremur langur og þunnur, stærðin: Igd. 122,5 sm., breidd 35,5 sm. í efri endann, en um 32 sm. í hinn; þykt um 7 sm. Hliðarnar ekki alveg beinar; þó virðist steinninn vafalaust tilhögginn og all- vel sléttaður að ofan. Áletrunin er í 18 línum með latínuleturs- upphafsstöfum; stafhæð 4,5—5 sm. Einfalt strik er umhverfis áletr- unina fram með brúnunum, 2 sm. frá þeim. Stafagerð og allur frá- gangur á legsteini þessum bendir til að hann muni vera gerður af sama manni og Reykjavíkurst. nr. 2 og sömul. t. d. Garðast. nr. I2) ‘) Vígð 12. V. 1379; sjá máldaga hennar þá i D. I. III. 281. a) Yfirleitt virðast tiltölulega margir af þeim fáu grágrýtislegsteinum, frá 17. öldinni, sem enn eru til í Gullbringu- og Kjósarsýslu, — og örfáir auk þess í nær- sýslunnm, — vera eftir sömu mennina. Með þvi að bera saman leturgerð, skraut og allan frágang kemur það brátt i ijós, að hér er ekki um marga smiði að ræða. Fyr- ir þetta timabil hefir að líkindum ekki verið neinn, er gert hafi legsteina bér um slóðir, nema sá (eða þeir) er gert hafa rúnasteinana á Útskálum og Hvalsnesi (sbr. Árb. ’08 bls. 51). Eftir þetta timabil virðist heldur enginn hafa gert legsteina hér (Garðast. nr. 8 er raunar frá byrjun 18. aldar). í Borgarfjarðar- og Mýrasýilu eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.