Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 37
39 sívafningar hvoru megin. Allur frágangur á þessum steini bendir á að hann sé eftir þann sama, er gert hefir Garðast. nr. 2, og fleiri steina, sem enn eru kunnir. í annálum Björns Jónssonar á Skarðsá stendur, bls. 222: »Um vorid (1626) drucknade rádskonan frá Bessastaudum Arnbiorg ad nafne, ætlade ad sækja saude í útsker, sem flædt haufðu. Madur hennar Hogne Sigurdsson, sem sídar bió á Gufunese, var ei heima«. — Högni hefir þá sjálfsagt verið ráðsmaður á Bessastöðum. Athugaseindir. Herra prófessor Finnur Jónsson hefir bent mér á að úr iobRlS á Reykjavíkur-8t. nr. 1 eigi að lesa 10-bris þ. e. Decem bris. Bið eg leiðréttingar á orðum minum þessu viðvíkjandi í Arb 1908, bls. 45—46 samkvæmt þessu. Herra skjalavörður Jón Þorkellsson hefir bent mér á, að sá Halldór Jónsson, sem Garðast. nr. 2 (Árb 1904, bls. 37—40) er yflr, muni vafalaust vera Halldór Jónsson hertekni (sbr. Tyrkjardnið, bls. 344 og registrið); hann bjó einmitt á Hvaleyri við Hafnarfjörð og mun hafa dáið þar, að því er sami maður hefir sagt mér. Matthias Þórðarson. ii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.