Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 42
44 med Kirkegaarden; men nu er Stedet saa medtaget af flere Aarhund- reders forende Virkning af Regn og Blæst, at de gamle Vægge al- deles ere styrtede og de begravnes Knokler ligge nögne og for- blæste hist og her i Ruinerne. Jeg fandt her, foruden de omtalte Menneskeben et lidet Stykke Egetömmer, samt nogle Brudstykker af hvidt Marmor, som synes at bære spor af, engang at have vært for- arbeidet. — Pröver af det her anförte ere allerede tilstillede Herr Etatsraaden fra Búðum. — Endvidere seer man i Kirkeruinerne en heel Deel af hvidguulagtig hensmuldret Steenmasse; den er af baul- itisk Oprindelseog öiensynlig hentet frá Kalmannstungafjeldet; maaskee har den i sin Tid tjent til Gulv, da den gjerne falder i flade og nogenlunde regelmæssige Stykker. Af det her anförte synes det klart, at Landnámasagas Vidnes- byrd, med Hensyn til dens Beretning om Túngan litla, samt Forand- ringen af Hvitaaens löb, ikke bör tages i Tvivl som aldeles sand- færdigt. Endnu maa bemærkes at sydöstligt paa Bjarnastaða Hjemme- mark tíndes en oval ophöiet Steensætning uden nogen Dör eller Indgang, der var opfyldt med jord og bedækket med Grönsvær. Den er c. 7. Al. lang, 21/* Al. bred, begge Maal indvendig, og vend- er fra N. 0. til S. V. Nogle have kaldt den »Bjarnaleiði«. — Jeg lod den opgrave, men fant intet, uden nogle smaae forvittrede Ben- stumper, samt Trækulaske og stumper i temmelig Mængde. Pröver ere sendte Dem fra Búðum tillige med det övrige fra Kirkelævning- erne. Bestemmelsen af denne Steensætning er altsaa vel tildels uvis«. Kálund getur um Bjarnastaði í Isl. Beskr. I., bls. 337—338 og segir að það komi enn (þ. e. um 1873) fyrir, að mannabein blási þar upp. — Br. Jónsson athugaði þennan stað í júlí 1891 og segir m. a. svo um hann í Arb. ’93, bls. 76: »—Þar sjást grjótrústir eigi all-litlar; þó sést eigi tóftaskipun með vissu, enda heíir sauðahús verið bygt á seinni tímum ofan á þá, sem líklegust er til að hafa verið bæjarrústin. Mannabein höfðu blásið þar upp; man gamalt fólk eftir leifum af þeirn, en nú eru þær horfnar«. Þennan stað athugaði eg 17. júlí í sumar. Þjð er óþarfi að lýsa honum nánar og nægir að vísa til skrifa þessara þrkgja maona. Staðurinn er mjög einkennilegur: örblásið, stórt rjóður í allfögru skóglendi. Manni virðist þessi litli blettur svo undarlega uppblásinn, alveg niður í hraun og sand, og einkum þegar hugsað er til þess, að hér heflr verið tún áður. Það er eins og maður heyri bölbænir Hrólfs hins yngra, þegar hann neyddist til fyrir almættinu að láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.