Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 5
að þakka, að safnið varð til á þeim tíma er það var stofnað, og hon- um bera sömuleiðis freraur öllum öðrum þakkirnar fyrir vöxt þess og viðgang, gagnsemi þess og þýðing yflr höfuð þessi fyrstu uppvaxt- arár þess. Hann lagði grundvöllinn, hann bygði upp undirstöðurnar, hann viðaði að efni, og með skýrslum sínum um safnið og lýsingum sínum á gripum þess gerði hann garðinn frægan innan lands og utan. Safnið var á fyrstu árum þess ýmist kallað *fornmenjasafn«, »forn- gripasafn«, eða yjornmenja- og þjóðgripasafn«. Nafnið Forngripasafn var þó hið algengasta bæði í ræðu og riti og má telja það hið eina lög- lega, þar sem það var notað af stiftamtmanninum í löggilding dag- bókar safnsins 24. júlí 1864 Safnið vargeymt í húsrúmi stiftsbókasafns- ins uppi á dómkirkjuloftinu. Húsrúm þetta var mjög litið og óaðgengi- legt og í alla staði óhentugt til þess að varðveita í því slík söfn. Á.rið 1868 jókst stiftsbókasafnið tiltölulega mjög mikið, um 4400 bindi; »Forngripasafnið varð þá að víkja, með því að það var yngra, og hafði réttinn minni til húsnæðis þar, en hitt; varð þá að láta flest- alla gripi þess niður í skrínur og hirzlur, eftir því sem við varð komið til að forða þeim eyðingu og flytja þá flesta úr herbergi stifts- bókasafnsins«, og varð Forngripasafnið því húsvilt, stóð uppi hús- næðislaust og fclnust. Islendingar höfðu þá enn ekki fengið sín eigin fjárforráð og áttu nær allar fjárveitingar til almennra þarfa að sækja á náðir stjórnaiinnar i Kaupmannahöfn, en hún vildi engar nýjar eða auknar fjárvcitingar til Islands. Eftir áskorun umsjónarmannanna veittu stirtsyfirvöldin snfninu tvívegis lítilfjörlegan styrk til skápa- kaupa og annars, san.tals 24 rd. 40 sk., af fé því, sem ætlað var til óvissra útgjalda Islands; lét dómsmálastjórnin þá útborgun standa óraskaða, en bannaði stiftsyfirvöldunum með bréfi 1. júlí 1865 að greiða nokkur þess konar gjöld úr ríkissjóðnum framvegis1). Umsjónarmennirnir sáu auðvitað þegar i upphafi, að án fjárveit- ingar af almannafé myndi ekkert geta orðið úr safninu; safnið var almennings eign og því ekki við því að búast, og það öldungis ósanngjarnt, að sá kosnaður, sem slík stofnun hlaut að hafa í för með sér, lægi á einstökum mönnum. Þeir knúðu þegar á fyrsta ári, haustið 1863, á náðardyr stjórnarinnar, skrifuðu stiftsyfirvöldun- um, sem studdu mjög vel þeirra mál, og báðu um 300 rd. árlegan styrk úr ríkissjóði handa safninu. En er stjórnin vildi eigi sinna því, skrifuðu þeir næsta haust til forstöðumanns forngripasafnsins í Kaupmannahöfn, konferenzráðs C. J. Thomsens, og báðu hann mæla með nýrri fjárstyrks umsókn við stjórnina, með því þeir vissu að ') Tíð. um stjm. ísl. II, 191.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.