Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 7
7 og áður: beint afsvar, gefið i kgl. auglýsingu til alþingis 1869, dags. 7. júlí það ár1). Eins og tekið var fram áður, var safnið, er hér var komið sög- unni, búsnæðislaust og félaust, og varð, meðan svo stóð, hvorki sýnt neinum, né heldur geymt á þeim stöðum, er óhultir væru fyrir leka og snjó. Umsjónarmennirnir sóttu þá um leyfi hjá stiftsyflr- völdunum til að mega láta afþilja sérstakt herbergi á framlofti dóm- kirkjunnar handa safninu, ef það hefði einhver úrræði með að koma því í framkvæmd, og veittu stiftsyfivöldin það leyfi. En safnið vantaði fé til að láta afþilja sérstakt herbergi; peningum peim sem inn höfðu komið að gjöf, hafði verið varið til að kaupa sýnipúlt og fáeina silfurgripi til safnsins. Umsjónarmennirnir leituðu þá á »veglyndi og ættjarðarást« Reykjavíkurbúa, báðu þá um lítinn styrk, svo að komið yrði í veg fyrir að safnið yrði öldungis húsvilt, eða menn yrðu »að fleygja því út á götuna í reyðúleysi«. — Kostnaður- inn við afþiljun herbergisins var áætlaður 100 rd. Bónarbréf þetta var sent út 24. ágúst 1868, og skrifuðu þeir Páll Melsteð og Jón Þorkelsson undir það ásamt umsjónarmönnunum. Skýrsluna um gef- endur og samskotin birtu þeir í Þjóðólfi 21. ár, nr. 20—21, dags. 20. febr. 1869, gefendurnir voru 24 helztu höfðingjar bæjarins og fáeinir aðrir, og gjafirnar samtals 47 rd.; nokkrir kaupmennn gáfu og efni- við, samtals 10 borð. Af gripagjöfum manna til safnsins og umræð- um margra ágætismanna á alþingi á þessum tímum2) má glögt sjá, að ástæðan fyrir þvi að safninu var ekki gefið meira af peningum, er það leitaði á náðir almennings, liggur í því hve félitlir menn þá alment voru hér á landi, en hún liggur ekki í því, að menn viður- kendu ekki gagnsemi og réttmæti safnsins, og starf umsjónarmann- anna í þarfir þess. — Næsta ár voru safninu gefnir 33 rd. af nokkr- um mönnum utan lands og innan, samkvæmt skýrslu umsjónarmann- anna í Þjóðólfi 22. ár, nr. 20—21, dagsettri 12. marz 1870, og mun það hafa verið síðasti árangurinn af þessum fjárbeiðslum þeirra til ein- stakra manna. Þegar þingið kom saman, sumarið 1869 voru því ástæður Forn- gripasafnsins verri en nokkru sinni áður. Styrks neitað í 4. sinn af stjórninni, og ölmusur einstakra manna oflitlar til þess að fullnægt yrði brýnustu þörf safnsins. Umsjónarmennirnir höfðu nú safnað alls 720 gripum og mun Sigurður málari hafa varið mjög miklu af tíma og starfsþreki í þarfir safnsins alt frá byrjun og þó ekki fengið ‘) Alþ.tið. 1869, bls. 5-6. ') Nefna má Jón Hjaltalin, Berg Thorberg, Halldór Kr. Friðriksson, Stefán Thordersen, Jón Sigurðsson, Ólaf Pálsson, Eirík Kúld o. fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.