Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 8
8 einn einasta skilding fyrir. Hann hafði samið ágæta skýrslu urú stofnun safnsins og gert ítarlega skrá með nákvæmum lýsingum af gripum þess, sem Jón Sigurðsson lét Bókmentafélagið gefa út 1868. Þetta vissu menn og viðurkendu, safnið hafði fyrir frábæran dugn- að Sigurðar Guðmundssonar vaxið framar öllum vonum og það var ósæmilegt, að honum, algjörlega efnalausum manni, skyldi engin þóknun verða í té látin fyrir alt hans mikla og góða starf til almenn- ings heilla og Islands sæmdar. Þar eð alþingi hafði 1865 og aftur 1867 tekið svo vel undir bænarskrár umsjónarmannanna um fjárstyrksbeiðni, leituðu þeir til þess í þriðja skiftið er það kom saman 1869, þrátt fyrir nýfengið afsvar stjórnarinnar, svo sem áður var sagt. Þeir rituðu 3. ágúst »uppástungu« um safnið, lýstu ástandi þess og þörfum, kvörtuðu undan að allar staðbundnar fornmenjar í landinu eyðilegðust, en forngripirnir söfnuðust burt til útlanda; kváðust vona að stjórnin myndi sannfærast um þá nauðsyn, sem hér væri á styrkveitingu, og báðu alþingi um að senda konungi enn einu sinni bænarskrá um 300 rd. árl. styrk úr rikissjóði1). Þingið fór með málið sem í bæði fyrri skiftin2), samþykti nefndarálit um bænarskrá og var hún samin og send konungi sem fyr; var nú beðið um 300 rd. árlegan styrk úr ríkissjóði til efiingar safninu og þóknunar handa umsjónarmönn- um þess, eða til vara, að konungur leyfði að verja mætti í þessum tilgangi fyrst um sinn, þangað til fjárhagsskilnaðurinn kæmist á, um 300 rd. á ári af þeim 4000 rd., sem árlega voru áætlaðir til ófyrirsjá- anlegra útgjalda íslands, og að stiftsyfirvöldunum yfir íslandi yrði falið á hendur að ákveða, hve mikið af þessum styrk skyldi ganga til umsjónarmanna safnsins sem þóknun fyrir fyrirhöfn þeirra3). Bæninni um 300 rd. árlegan styrk til safnsins var eigi fremur en áður veitt áheyrsla af stjórninni, en fyrir góð meðmæli konungs- fulltrúa, stiftamtmanns Hilmars Finsens, í álitsskjali hans 21. sept. 1869, þóttist stjórnin eftir kringumstæðunum og án allra afleiðinga seinna meir, svosem styrk í eitt skifti fyrir öll, geta séð af 500 rd. af fé því er áætlað var til óvissra útgjalda íslands; tilkynti hún stiftamtmanni þennan gleðiboðskap 5. marz næsta ár4) og hann aftur umsjónarmönnum safnsins 13. n. m. Þetta fé kom sér vel. Helm- ingurinn af þvi gekk til að búa til herbergi á kirkjuloftinu handa J) Uppástungan er prentuð i Alþ.tið. 1869, 2. bls. 736—39. *) Alþ.tið. 1869,1., bls. 126-30, 244—51, 260—63, 2. bls. 168-70, (nefndarálit), 176—77 (atkvæðaskrá). 3) Alþ.tíð. 1869, 2., bls. 244-47. *) Tíð. um stjm. ísl. III, bls. 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.