Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 9
9 safninu og til skápa fyrir það, og svo til aðgjörða á hinum fengnu forngripum. Sigurði voru borgaðir 100 rd. 3. júlí 1870 sem þóknun fyrir hans 7 ára umsjón og starf, og þegar þingið kom saman næsta sumar, 1871, voru enn eftir óeyddir 150 rd. af þessu fé í vörzlum stiftamtmannsins, sparaðir til þess að geta gripið til það ár, ef góðir gripir biðust til kaups. Fyrirsjáanlegt var, að þessi 500 rd. styrkur í eitt skifti fyrir öll, hlaut að ná skamt, og rituðu umsjónarmenn safnsins því þinginu 1871 bænarskrá um að það stingi upp á, að stjórnin sæi fyrir að árlegur styrkur fengist handa safninu eftirleiðis1). Þingið tók að vanda vel undir þessa málaleitun8) og urðu úrslit málsins þau á þinginu, að samþykt var 4. ág. bænarskrá til konungs um að hann vildi gefa leyfi til, að fyrir fjárhagsárin 1872—73 og 1873—74 mætti »úr landssjóði verja hvort ár um sig, 200 rd. til að efla forngripasafn landsins og viðhalda því«3). Á það félst stjórnin að svo miklu leyti sem hún í áætlun sinni um tekjur og útgjöld ís- lands fyrir timabilið frá 1. apríl til 31. des. 1873 áætlaði 200 rd. til safnsins. Af þessari upphæð bað Sigurður málari stiftsyfirvöldin með bréfi 20. nóv. 1873 um 100 rd. fyrir umsjón sína, og 27. s. m. veittu þau honum þá upphæð. Munu þessir 100 rd. og þeir sem hann fekk 1870, hafa verið einu launin fyrir alt hans 10 ára starf við Forngripasafnið og í þarfir fornfræði íslands. Sigurður lagði mjög mikið á sig þessi ár, og átti við frábærilega þröngan kost að búa, sökum fjárskorts. Mun óhætt að fullyrða eftir lýsingu þeirra manna sumra, er þektu vel hagi Sigurðar á þessum árum, að efnaleysi hans hafi átt einna mestan þátt í vanheilsu þeirri er varð honum að síðustu að banameini. í júní 1874, — þjóðhátíðar- sumarið — fór hann úr bænum upp í sveit sér til heilsubótar, og eftir það leit hann aldrei sitt kæra safn. Hann andaðist 8. septem- ber það ár. Sama árið og Sigurður Guðmundsson dó, gaf Bókmentafélagið út 2. hefti af skýrslu um Forngripasafnið eftir hann. Eru í þeirri skýrslu allgóðar lýsingar á öllum þeim gripum, sem bæzt höfðu safninu á árunum 1867—70. Hafa þessar skýrslur Sigurðar í sér fólginn mjög mikinn fróðleik fyrir hvern þann, er vill kynna sér menningarsögu Islendinga á umliðnum öldum. Nokkrum dögum eftir að Sigurður var fallinn frá, skrifaði Jón Árnason stiftsyfirvöldunum bréf, 10. okt. 1874, og biður þau um ‘) Alþ.tið. 1871, 2., bls. 230-31. *) Alþ.tið. 1871, 1., bls. 161-64, 375-81, 423-24; 2., 281-83 (nefndarálit), 300—301 (atkvæðaskrá). *) Alþ.tíð. 1871, 2.. bls. 325—26. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.