Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 12
12 hegningarhúsinu meðan á aðgjörðinni stæði, og samþykti bæjar- stjórnin sama dag að veita stiftsyfirvöldunum þessa beiðni; tilkynti bæjarfógeti þeim það 28. s. m., þau aftur forstöðumönnum safnsins það 10. marz s. á., og skyldi safnið flutt fyrir lok þess mánaðar og var það gjört. Safnið mun hafa verið í borgarasaluum unz það var flutt í hið nýja hús fyrir alþingi og söfnin, sem bygt var 1881. Veitti alþingi með fjáraukalögura fyrir 1880—81 eftir áætlun Sig- urðar Vigfússonar og tillögu landshöfðingja 500 kr. til þess að flytja safnið og koma því fyrir í hinum nýju húsakynnura. Fékk Sigurð- ur helming þess fjár fyrir starf sitt við flutning og röðun safnsins. Flutningurinn mun aðallega hafa farið fram á miðju sumri 1881 og við lok þess árs telja stiftsyflrvöldin (í bréfl til landsh. 23. des.) að Sigurður sé þá »að miklu leyti búinn að koma safninu í það skipu- lag, sem það á að vera í til sýningar almenningi«. Alþingi 1879 veitti Forngripasafninu 400 kr. á ári á fjárhags- tímabilinu 1880—81 til gripakaupa og ennfremur til umsjónar jafn- mikla upphæð, 400 kr., á ári, en helmingur þeirrar upphæðar var ætlast til að gengi til Sigurðar Vigfússonar til þess að semja skýrslu um Forngripasafnið til þess tíma frá 1870, nefnilega framhald hinnar prentuðu skýrslu eftir Sigurð Guðmundsson. Sigurði Vigfússyni voru greiddar á þessum árum 1880—81 þessar 400 kr. til skýrslugjörðar- innar, síðustu 100 kr. í júní 1881; kvaðst hann þá því nær albúinn að seraja skýrslu þessa. í byrjun ársins 1882 kom út eitt hefti af þessari skýrslu Sigurðar Vigfússonar; var það lýsing á þeim grip- um, sem Forngripasafninu höfðu bæzt frá byrjun ársins 1871 til miðs árs 1876 (nr. 827—1062). Bókmentafélagið gaf út þetta hefti svo sem hin fyrri og var auðvitað tilætlun höfundarins og þáver- andi stjórnar Reykjavíkur-deildar félagsins, sem gaf út heftið, að haldið yrði áfram útgáfu skýrslunnar. En það varð þó ekki; Bók- mentafélagið fór með þessa bók eins og fleiri bækur, sem það hefir byrjað að gefa út, hætti við hálfgjört verk, og við það situr enn. Sigurður hefir að líkindum samkvæmt áðurgreindu bréfi stiftsyfir- valdanna samið skýrsluna alt til loka ársins 1881, og mun hann hafa afhent stjórn Bókmentafélagsins í Reykjavík handrit sitt. Hvað orðið hefir af því síðan, er prentun þess heftis, er út kom, var lokið, er nú með öllu óvíst; því mun aldrei hafa verið skilað aftur til höf- undarins né Forngripasafnsins, og mun nú mega telja það glatað, — til mikils skaða fyrir safnið, eins og síðar skal drepið nánar á, og er sá skaði enn óbættur að mestu leyti. Frá lokum júlímánaðar 1877 til byrjunar ársins 1882 er nefnilega engin dagbók eða skýrsla til frá umsjónarmannanna hendi, neraa fyrir lítinn hluta ársins 1880 (frá 14. júní til 15. nóv.). t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.