Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 13
13 Safnið hafði nú við byrjun ársins 1882 loks fengið nokkurn veginn viðunandi húsnæði til bráðabirgða eins og því þá var farið, og Jón Árnason, sá maður, sem frá upphafi hafði verið forstöðu- maður þess, baðst nú í bréfi sínu til stiftsyfirvaldanna 17. maí »und- anþeginn öllum afskiftum af því framvegis« og kvaðst ekkert hafa átt við það frá ársbyrjun þess árs. Hér urðu því glögg tímamót í sögu safnsins og er því vert að staldra hér við lítið eitt til þess að líta á hvernig það hafði dafnað við þau bágu kjör er það hafði átt við að búa, svo sem nú hefir verið lýst. Það hafði í þau 19 ár, er það hafði nú til verið, þegið af opinberu fé samtals um 3500 kr. til gripakaupa, áhalda og aðgerðar, og umsjónarmönnunum höfðu auk þess verið greiddar um 2000 kr. samtals fyrir umsjón, flutninga, skýrslusamningu o. fl. Safnið hafði jafnan haft ókeypis húsnæði, verið í opinberum byggingum, lengst af á dómkirkjuloftinu. Auk hinna opinberu styrkveitinga hafði það fengið um 550 krónur í pen- ingagjöfum frá einstökum mönnum. Vöxtur safnsins var á þessum fyrstu 19 árum (1863—81) þessi, samkvæmt þeirri skrá, sem gerð hefir verið yfir þá gripi, er virtust hafa til safnsins komið á þessu tímabili: Gripir fengnir Keyptir Sam- Tala gripa ókeypis gripir tals við árslok 1863 42 42 42 1864 149 3 152 194 1865 108 1 109 303 1866 56 56 359 1867 75 3 78 437 1868 227') 11 238 675 1869 66 10 76 751 1870 43 32 75 826 1871 S4 9 43 869 1872 24 24 48 917 1873 61 8 69 986 1874 30 3 33 1019 1875 28 2 30 1049 1876 1192) 22 141 1190 1877 4003) 30 430 1620 1878 41*) 31 72 1692 1879 615) 15 76 1768 1880 68 30 98 1866 1881 1278) 49 176 2042 1759 283 2042 *) Þar á meðal 109 nr. prentáhöld. 2) Um 43 nr. þar á meðal er óvist nm hvenær þan hafi komið. 3) Þar á meðal 220 hnappar og 113 millur. *) Ovist um 16 gripi þar á meðal, hvenær komið hafi. 6) Ovist um 42 gripi, hvenær bæzt hafi safninu. 8) Að meðtöldum 90 gripum, sem óvist er um hvenær komið hafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.