Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 15
15 Þorsteinn Oddsson á Reykjum: Skápur Sigurðar lögmanns Jóns- sonar (nr. 219) o. fl. Jón Hdvarðsson prestur: Silfurskeið frá 17. öld (nr. 227). Ólafur prófastur Einarsson á Stað: Vínskál Gfuðbrandar biskups, úr fílabeini (nr. 253), útskorinn kistill, merkur (nr. 255). Jóhanna Eyjólfsdóttir, prófastsekkja í Flatey: Fornt helgigöngu- merki úr silki (nr. 256)1). Guðmundur prestur Sigurðsson á Stað: Átta allmerkir gripir, m. a. útskorið drykkjarhorn (nr. 257—264). Frú Ingibjörg Johnsen á Húsavík: Augnasaums-ábreiða gerð af Dómhildi Eiríksdóttur prófastsfrú á Hrafnagili 17512 *). 1866. Gunnar Gunnarsson prestur: Sextán gamlir gripir (nr. 308—323). Sœmundur Guðmundsson í Hrólfsstaðahelli: Fornt ístað úr kopar (nr. 332). Sami gaf fleiri gripi 1868 (nr. 596—99). Erfingjar Eyjólfs Einarssonar í Svefnevjum: Skápur Staðarhóls- Páls (nr. 342), o. fl. Aðrir gáfu og merka gripi þetta ár. 1867. Jón Sigurðsson alþm. á Gautlöndum: Gainalt drykkjar- horn útskorið og fornt bronzi-ístað (nr. 80—81). Bjöm prófastur Halldórsson í Laufási: Tvær fornar kirkjustoðir útskornar8) og margir aðrir mjög merkilegir forngripir íslenzkir, sem áður höfðu tilheyrt kirkjunni í Laufási (nr. 395—409). Kristján Magnússen kammerráð á Skarði: Ferða-altaristafla úr kopar, smelt (nr. 413). Bent Jónsson kaupmaður í Flatey: Monstransfótur (nr. 415) o. fl. Bjami amtmaður Thorsteinsson konferenzráð og Hannes Johnsen kaupmaður: Korpóralshús4 *), altarissteinn, altarisstólur o fl. merkir gripir frá Skálholtskirkju (nr. 421—426). 1868. Tryggvi Gunnarsson, síðar bankastjóri: Draflastaðastóll- inn (nr. 443)6). Frú Kristín Þorvaldsdóttir á Leirá: Mynd af bænum o. fl. á Leirá frá 18. öld (553). Sigurður Sivertsen prestur á Útskálum: Hafurbjarnarstaða fund- urinn (nr. 557—76)®). ') Sjá Árb. 1895, bls. 30—31, m. mynd. *) Sjá Árb. 1895, bls. 31-33, m. mynd. 8) Sjá Árb. 1896, bls. 45-47, m. mynd. 4) Sjá Árb. 1909, bls. 50—51, m. mynd. 6) Sjá Árb. 1897, bls. 43—44, m. mynd. 6) Sjá Árb. 1901, bls. 43—44, m. mynd.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.