Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 16
16 Jón Arnason bóndi á Víðimýri: Atgeir (nr. 585). Björn prófastur Halldórsson í Laufási: Rúmstokkur útskorinn, ljósberi o. fl. (nr. 606—7, 609-14). Halldór Bjarnason prófastur á Sauðanesi. Drykkjarhorn útskorið og rekkjurefill útsaumaður (nr. 608 og 615). Bjarni Sveinsson prestur á Stafafelli: Silfurrekinn hurðarhring- ur og skráarlauf (nr. 671). Magnús Jónsson prestur á Grenjaðarstað: Stórar kirkjuhurðar- lamir slegnar úr járni (nr. 674). 1869. Sigurður Guðmundsson málari: Nítján gripir, af buning- um fleatir (nr. 682—700). Frú Gytta Thorlacius á Eskifirði: Tvö málverk, annað af Jóni aýalum. Thorlacius og konu hans, og hitt af sonum þeirra, Þorláki og Vigfúsi (nr. 708—709)1). Sigurður E. Sœmundsen verzlunarstjóri: Fléttusaumsábreiða gjörð af Þóru dóttur Stefáns skálds Ólafssonar í Vallanesi 1705 (nr. 728), silfurskeið, silfurbikar (nr. 731—32), o. fl. Baldvin Jónatansson á Stóruvöllum: Spiótsoddur, næla og 3 steinar úr sörvi (nr. 739—44, Kálfborgarárfundur). 1870. Julia S. Engáll í Lundúnum: Draflastaða-bréf útgefið af Jóni biskupi Arasyni. Halldór Bjarnason prófastur á Sauðanesi: Stór skápur með út- skornum sulum (hr. 784). Jóhann Briem prófastur í Hruna: Gullhringja með drekamynd- um, forn (nr. 803). Ýmsir aðrir gáfu og góða gripi þetta ár og margir voru keyptir, m. a. 2 silfurbelti með loftverki (nr. 758 og 773), möttulskildir úr ailfri, gyltir (nr. 775), smeltur kross frá Draflastöðum (nr. 788) fléttu- saums-ábreiða (nr. 800), og margir gamlir ísl. gripir úr silfri, einkum kvenskraut. 1871. Páll Pálsson stúdent: Nokkur blöð úr skinnhandritum (nr. 827, 833). Benedíkt Sveinsson assessor, síðar sýslumaður: Steinpottur forn, með skafti (nr. 832). Hafliði Eyólfsson í Svefneyjum: Útskorin mynd úr tré af Stefáni helga frumvotti (nr. 859). Jósep Blöndal verzlunarstjóri: Útskorið drykkjarhorn (nr. 864). 1872. Bjarni Thorsteinsson konferenzráð og Hannes Johnsen kaupmaður: Skírnarfontur úr Skálholtskirkju frá 1651 (nr. 886). ») Sjá Árb. 1901, bls. 37-43, m. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.