Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 16
16 Jón Arnason bóndi á Víðimýri: Atgeir (nr. 585). Björn prófastur Halldórsson í Laufási: Rúmstokkur útskorinn, ljósberi o. fl. (nr. 606—7, 609 —14). Halldór Bjarnason prófastur á Sauðanesi. Drykkjarhorn útskorið og rekkjurefill útsaumaður (nr. 608 og 615). Bjarni Sveinsson prestur á Stafafelli: Silfurrekinn hurðarhring- ur og skráarlauf (nr. 671). Magnús Jónsson prestur á Grenjaðarstað: Stórar kirkjuhurðar- lamir slegnar úr járni (nr. 674). 1869. Sigurður Guðmundsson málari: Nítján gripir, af búning- um flestir (nr. 682—700). Frú Gytta Thorlacius á Eskifirði: Tvö málverk, annað af Jóni sýslum. Thorlacius og konu hans, og hitt af sonum þeirra, Þorláki og Vigfúsi (nr. 708—709)1). Sigurður E. Sœmundsen verzlunarstjóri: Fléttusaumsábreiða gjörð af Þóru dóttur Stefáns skálds Ólafssonar í Vallanesi 1705 (nr. 728), silfurskeið, silfurbikar (nr. 731—32), o. fl. Baldvin Jónatansson á Stóruvöllum: Spjótsoddur, næla og 3 steinar úr sörvi (nr. 739—44, Kálfborgarárfundur). 1870. Julia S. Engall í Lundúnum: Draflastaða-bréf útgefið af Jóni biskupi Arasyni. Halldór Bjarnason prófastur á Sauðanesi: Stór skápur með út- skornum súlum (nr. 784). Jóhann Briem prófastur í Hruna: Gullhringja með drekamynd- um, forn (nr. 803). Ýmsir aðrir gáfu og góða gripi þetta ár og margir voru keyptir, m. a. 2 silfurbelti með loftverki (nr. 758 og 773), möttulskildir úr silfri, gyltir (nr. 775), smeltur kross frá Draflastöðum (nr. 788) fléttu- saums-ábreiða (nr. 800), og margir gamlir ísl. gripir úr silfri, einkum kvenskraut. 1871. Pdll Pálsson stúdent: Nokkur blöð úr skinnhandritum (nr. 827, 833). Benedikt Sveinsson assessor, síðar sýslumaður: Steinpottur forn, með skafti (nr. 832). Hafliði Eyólfsson í Svefneyjum: Útskorin mynd úr tré af Stefáni helga frumvotti (nr. 859). Jósep Blöndal verzlunarstjóri: Útskorið drykkjarhorn (nr. 864). 1872. Bjami Thorsteinsson konferenzráð og Hannes Jóhnsen kaupmaður: Skírnarfontur úr Skálholtskirkju frá 1651 (nr. 886). ‘) Sjá Árb. 1901, bls. 37—43, m. mynd.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.