Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 17
 17 Friðrik Guðmundsson bókbindari í ifceykjavík. Þorláksbiblía í merkilegu, látúnsbúnu skinnbandi (nr. 889). Jón prófastur Sigurðsson á Mýrum: Forn helgigöngukross (nr. 911). Ebenezer Guðmundsson silfursmiður: Nokkrir silfurgripir, skúf- hólkar og hnappar (nr. 912—15) o. fl. næstu ár. Helgi Jónsson verzlunarmaður: Forn spjótsoddur (nr. 916). Þetta ár voru og margir góðir munir keyptir, svo sem: Hjóna- skál (nr. 871), silfurstaup (nr. 877, 879), hellusöðull (nr. 897), háls- festar með krossi (nr. 902 og 903), gamli vefstóllinn, að mestu allur (nr. 908). 1873. Jónatan Þorláksson á Þórðarstöðum: Tólf gamlir gripir, allmerkir sumir (nr. 943—954). Jón Jónsson á Munkaþverá. Tólf gamlir og merkir gripir (nr. 955—963). B. Steincke kaupmaður á Akureyri: Hellusöðull (nr. 967). Þorleifur Jónsson prófastur í Hvammi: Sjö gamlir útskornir munir, íslenzkir (nr. 971—77. Nokkrir silfurmunir voru keyptir þetta ár, m. a. 2 kvenbelti (nr. 928 og 985). 1874. Jón Guðmundsson i Munaðarnesi: Nokkrir ísl. gamlir gripir úr látúni og kopar (nr. 993—1003). B. Steincke kaupmaður á Akureyri: Atta gamlir silfurpeningar, sumir mjög merkir (nr. 1012—1019). 1875. Frú Kristin Claessen: Flosstóll með flosvef í (nr. 1031). Helgi Sigurðsson prestur á Melum (sbr. 1863): Sjö gamlir gripir allmerkir (nr. 1032—38). 1876. Þorsteinn Þorsteinsson frá Upsum: Átta gamlir gripir íslenzkir (nr. 1056—1063). Einar Guðnason í Miðvogi: Níu gamlir íslenzkir gripir (nr. 1071—79). Sveinn Sveinsson búfræðingur: Tuttugu og sex íslenzkir forn- gripir, sumir mjög merkir (nr. 1107—1132). Allmargir gripir voru keyptir þetta ár, sumir mjög merkir, m. a. fléttusaumsábreiða (nr. 1065), margir silfurgripir: dósir (nr. 1066, 1085), kanna (nr. 1069), belti (nr. 1070), skeiðar (nr. 1133, 1142—44), hjónaskál (nr. 1139) o. fl. Ennfremur hin merka og forna altarisbrún frá Skálholtskirkju (»belti Þórgunnar«, nr. 1145). 1877. Hannes Jóhnsen kaupmaður: Altarisstjakar tveir frá Skál- holti (nr. 1191). Þorsteinn Narfason á Brú: Brúarfundurinn (nr. 1193—1204)1). ') Sjá Árb. 1880-81, bls. 52-56).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.